Norðfirskar blakmægður sjálfboðaliðar á Smáþjóðaleikunum: Þetta fyrst við vorum ekki í liðinu

gsse bobba maria 0003 webÞorbjörg Ólöf Jónsdóttir, formaður blakdeildar Þróttar Neskaupstað og dóttir hennar, María Rún Karlsdóttir, sem var stigahæsti leikmaður meistaraflokks kvenna síðasta vetur, eru meðal þeirra sjálfboðaliða sem starfa við blakkeppni Smáþjóðaleikana. María Rún var við það að taka þátt í leikunum með landsliðinu en Þorbjörg á að baki ferna leika sem keppandi.

Lesa meira

Setti nýtt Íslandsmet í snörun

bjarmi hreinsson 0003 februar15Bjarmi Hreinsson, lyftingamaður frá Egilsstöðum, sló nýverið Íslandsmetið í snörun í 94 kg flokki karla á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum.

Lesa meira

Mótorkross: Stór hópur frá Start fer á Klaustur

IMG 1218Um 25 keppendur frá Aksturíþróttaklúbbnum Start á Fljótsdalshéraði taka þátt í einu stærsta þolakstursmóti ársins, sem haldið verður á Kirkjubæjarklaustri um helgina. Hátt í 300 keppendur eru skráðir til leiks á mótið og er hópurinn frá Start sá stærsti af landsbyggðinni.

Lesa meira

Knattspyrna: Uppgjör helgarinnar – Gott gengi austfirsku liðanna

fotbolti kff leiknir bikar 0017 webHelgin var að mestu leyti gæfurík fyrir austfirsk knattspyrnulið. Karlalið Fjarðabyggðar, Hattar, Hugins og Leiknis unnu sterka sigra, Einherji fór í erfiða ferð suður og náði í tvö jafntefli á þremur dögum. Kvennalið Einherja fékk enga óskabyrjun í 1. deild kvenna, en Einherjakonur tefla fram liði í Íslandsmótinu í sumar í fyrsta sinn síðan 2003.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar