Blak: Karlalið Þróttar tryggði sætið í úrslitakeppninni
Karlalið Þróttar vann um helgina mikilvæga sigra á Aftureldingu í Mizuno-deild karla í blaki því stigin tryggðu sætið í úrslitakeppninni. Kvennaliðið féll hins vegar af toppnum.
Karlalið Þróttar vann um helgina mikilvæga sigra á Aftureldingu í Mizuno-deild karla í blaki því stigin tryggðu sætið í úrslitakeppninni. Kvennaliðið féll hins vegar af toppnum.
Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var að vonum svekktur eftir að Hetti mistókst naumlega að skrifa eina af sögum Öskubusku í íslenskan körfubolta með að slá Íslandsmeistara KR út í bikarkeppni karla í gærkvöldi. Vesturbæjarveldið vann í lokin 87-92 eftir að hafa verið undir þegar innan við mínúta var eftir.
Höttur situr einn að efsta sætinu í fyrstu deild karla í körfuknattleik eftir 70-87 sigur á Fjölni sem verið hefur í öðru sæti í vetur í Grafarvogi á föstudagskvöld. Höttur hafði yfirburði í leiknum.
Höttur heldur áfram forskoti sínu á toppi fyrstu deildar karla í körfuknattleik eftir leikina helgarinnar. Höttur lagði Hamar í Hveragerði í gær 98-104 og FSu á Egilsstöðum á fimmtudag 94-73.
Þróttur heldur efsta sætinu í Mizuno-deild kvenna í blaki eftir sigar á Þrótti og Stjörnunni syðra um helgina. Karlaliðið tapaði hins vegar tvisvar sinnum gegn Stjörnunni. Höttur heldur toppsætinu í fyrstu deild karla í körfuknattleik.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.