Nenad Zivanovic næsti þjálfari Hattar

Höttur tilkynnti í kvöld um ráðningu Nenads Zivanovic sem næsta þjálfara meistaraflokks karla í knattspyrnu. Hann tekur við af Gunnlaugi Guðjónssyni sem lét af störfum eftir sumarið.

Lesa meira

Sextíu stiga sigur: Hefðum átt að vinna stærra - Myndir

Höttur burstaði lið ÍA sem bókstaflega er hægt að segja að ekki hafi mætt til leiks í fyrstu deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Ragnar Gerald Albertsson skoraði 42 stig í 131-70 sigri Hattar.

Lesa meira

Tveir Austfirðingar á EM í fimleikum

Tveir Austfirðingar eru í landsliðum Íslands sem í morgun hófu keppni á Evrópumótinu í hópfimleikum sem haldið er í Maribor í Slóveníu.

Lesa meira

Ótrúlega stolt af fyrsta landsliðsmanninum

Huginn Seyðisfirði eignast nýverið sinn fyrsta landsliðsmann í blaki þegar Galdur Máni Davíðsson var valinn í U-17 ára lið karla. Þjálfari hjá liðinu segir valið mikla viðurkenningu fyrir það.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur slátraði FSu í fyrri hálfleik – Myndir

Leikmenn Hattar sýndur stórleik í fyrri hálfleik og lögðu þar með grunn að stórsigri á FSu í leik liðanna í fyrstu deild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í gærkvöldi. Þjálfarinn varð næststigahæstur og skoraði stig á mikilvægum kafla.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar