Tveir skíðamenn úr UÍA í úrvalshópi Skíðasambandsins
Tveir austfirskir skíðamenn hafa verið valdir í níu manna manna úrvalshóp Skíðasambands Íslands fyrir stórmót á Ítalíu í mars.
Tveir austfirskir skíðamenn hafa verið valdir í níu manna manna úrvalshóp Skíðasambands Íslands fyrir stórmót á Ítalíu í mars.
Höttur tilkynnti í kvöld um ráðningu Nenads Zivanovic sem næsta þjálfara meistaraflokks karla í knattspyrnu. Hann tekur við af Gunnlaugi Guðjónssyni sem lét af störfum eftir sumarið.
Höttur burstaði lið ÍA sem bókstaflega er hægt að segja að ekki hafi mætt til leiks í fyrstu deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Ragnar Gerald Albertsson skoraði 42 stig í 131-70 sigri Hattar.
Höttur trónir einn á toppi fyrstu deildar karla í körfuknattleik þegar níu umferðir hafa verið leiknar. Liðið hafði betur í toppslag gegn Fjölni á Egilsstöðum í gær 87-84. Á fimmtudagskvöld var Breiðablik lagt 90-87.
Knattspyrnumaðurinn Hjálmar Jónsson frá Egilsstöðum lék í gærkvöldi sinn síðasta heimaleik fyrir IFK Gautaborga í sænsku úrvalsdeildinni en hann hefur verið hjá liðinu í 15 ár. Stuðningsmenn Gautaborgar hylltu Hjálmar sem hetju í leikslok.
Tveir Austfirðingar eru í landsliðum Íslands sem í morgun hófu keppni á Evrópumótinu í hópfimleikum sem haldið er í Maribor í Slóveníu.
Þróttur deilir efsta sæti Mizunu-deildar kvenna í blaki með Aftureldingu eftir að hafa lagt Völsung tvívegis að velli í Neskaupstað um helgina.
Huginn Seyðisfirði eignast nýverið sinn fyrsta landsliðsmann í blaki þegar Galdur Máni Davíðsson var valinn í U-17 ára lið karla. Þjálfari hjá liðinu segir valið mikla viðurkenningu fyrir það.
Leikmenn Hattar sýndur stórleik í fyrri hálfleik og lögðu þar með grunn að stórsigri á FSu í leik liðanna í fyrstu deild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í gærkvöldi. Þjálfarinn varð næststigahæstur og skoraði stig á mikilvægum kafla.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.