Setti heimsmet á Leginum

Bretinn David Haze setti nýverið sitt áttunda heimsmet á róðrarbretti þegar hann réri eftir Leginum um miðjan október. Róðurinn reyndi verulega á þar sem vindurinn snerist á miðri leið.

Lesa meira

Blak: Karlaliðið náði í stig gegn KA

Karlalið Þróttar náði í stig með að knýja fram oddahrinu þegar liðið lék gegn KA á Akureyri í úrvalsdeildinni í blaki um helgina. Kvennaliðið hélt líka norður og sótti í sig veðrið þegar á leið leik.

Lesa meira

Stirðleiki í áratug milli Hattar og Körfuknattleikssambandsins

Á ýmsu hefur gengið í samskiptum körfuknattleiksdeildar Hattar við Körfuknattleikssamband Íslands (KKÍ) undanfarin áratug. Bæði hafa Hattarar verið ósáttir við reglur um erlenda leikmenn auk þess sem aðkomulið hafa skrópað í leiki á Egilsstöðum án haldbærra skýringa.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur vann KR

Höttur vann KR í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á föstudagskvöld, 72-83. Hattarliðið var með KR í greipum sér allt frá þriðju mínútu leiksins.

Lesa meira

Körfubolti: Njarðvík öflugri á lokasprettinum

Höttur tapaði sínum öðrum leik í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í vetur þegar það beið lægri hlut gegn Njarðvík 86-91 á heimavelli í gærkvöldi. Seinni hálfleikur var jafn en Njarðvíkingar sigu fram úr síðustu mínútuna.

Lesa meira

Blak: Vestri reyndist sterkari í oddahrinunni

Karlalið Þróttar tapaði sínum fyrsta leik á leiktíðinni í úrvalsdeildinni í blaki þegar Vestri frá Ísafirði kom í heimsókn á laugardag. Oddahrinu þurfti til að knýja fram úrslitin í hörkuleik.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.