„Verð nú rólegur fram að HM á næsta ári“

„Ég var bara illa sofinn og með hausverk þegar ég var að skjóta og náði mér eiginlega ekkert á strik fyrr en í blálokin,“ segir Haraldur Gústafsson, bogfimisnillingur úr Skotfélagi Austurlands.

Lesa meira

Knattspyrna: Fyrstu töpuðu stig Einherja í sumar

Einherji tapaði sínum fyrstu stigum í sumar þegar liðið gerði jafntefli við Hamrana á Akureyri í síðustu umferð fjórðu deildar karla í knattspyrnu. Mikið var um jafntefli hjá austfirsku liðunum í síðustu viku.

Lesa meira

Fótbolti: Tvær að austan á leið á EM

Tveir leikmenn uppaldir hjá austfirskum liðum voru um helgina valdir í íslenska kvennalandsliðið sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu á Englandi í sumar.

Lesa meira

Fótbolti: Fyrstu sigrar KFA og Einherja

Knattspyrnufélag Austfjarða (KFA) vann um helgina sinn fyrsta leik í Íslandsmóti í knattspyrnu þegar félagið vann ÍR 4-3 í annarri deild karla. Þá sótti kvennalið Einherja sinn fyrsta sigur þetta sumarið suður í Hafnarfjörð.

Lesa meira

Brynjar Árna: Jöfnunarmarkið var léttir

Brynjar Árnason, þjálfari Hattar/Hugins, segir það hafa verið létti en líka sanngjarnt að ná að jafna í uppbótartíma gegn KFA í leik liðanna í annarri deild karla í knattspyrnu á Vilhjálmsvelli í gærkvöldi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.