Blak: Afar, feðgar og afmælisbarn

Tveir afar voru í karlaliði Þróttar sem tók á móti KA í úrvalsdeild karla í blaki á miðvikudagskvöld. Feðgar voru einnig í liðinu. Hjá kvennaliðinu spilaði afmælisbarn.

Lesa meira

Stefán Númi í raðir Potsdam Royals

Egilsstaðabúinn Stefán Númi Stefánsson hefur samið við eitt stærsta lið Evrópu í amerískum fótbolta, Potsdam Royals í Þýskalandi.

Lesa meira

Blak: Fullt hús gegn Fylki

Þróttur Neskaupstað hirti öll stigin sem í boði voru gegn Fylki. Liðin mættust tvisvar í Árbæ um helgina í úrvalsdeild karla í blaki.

Lesa meira

Toppslagur í körfuboltanum

Toppslagur verður í fyrstu deild karla í körfuknattleik annað kvöld þegar Höttur tekur á móti Haukum.

Lesa meira

Blak: Tveir tapleikir gegn Vestra

Lið Þróttar í úrvalsdeild karla í blaki tapaði báðum leikjum sínum gegn Vestra á Ísafirði um síðustu helgi. Góður hópur núverandi og fyrrverandi Þróttara hafa verið kallaðir til landsliðsæfinga um næstu helgi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.