Glíma: Fjölmörg verðlaun á Iceland Open

Keppendur UÍA, sem koma úr Val Reyðarfirði, unnu til fjölda verðlauna á fyrsta glímumóti ársins, Iceland Open. Keppt var bæði í íslenskri og skoskri glímu.

Lesa meira

Körfubolti: Þriðji ósigurinn í röð

Höttur tapaði á laugardagskvöld þriðja leik sínum í röð í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðið lá 83-86 fyrir Þór Þorlákshöfn á heimavelli. Þór hafði forustuna allan leikinn en Hetti tókst að hleypa spennu í hann undir lokin.

Lesa meira

Körfubolti: Tæplega tuttugu stiga tap í Njarðvík

Höttur tapaði í gærkvöldi 109-90 fyrir Njarðvík þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Þrátt fyrir tölurnar var Höttur inni í leiknum allt fram á síðustu mínútuna.

Lesa meira

Blak: Tap í oddahrinu gegn HK

Þróttur Neskaupstað henti ítrekað frá sér góðri stöðu þegar liðið tapaði fyrir HK í úrvalsdeild kvenna í blaki í gærkvöldi.

Lesa meira

Körfubolti: Vonast til að nýr leikmaður verði gjaldgengur í næsta leik

Bryan Alberts, 28 ára skotbakvörður, mætti á sína fyrstu æfingu með úrvalsdeildarliði Hattar í körfuknattleik karla í gærkvöldi. Vonast er til að leikheimild verði gefin út fyrir hann síðar í dag þannig hann geti spilað með liðinu í næsta leik gegn Þór Þorlákshöfn.

Lesa meira

Blak: Sigur í fyrsta leik nýs árs

Þróttur Neskaupstað vann á miðvikudagskvöld Völsung 3-0 í úrvalsdeild kvenna í blaki í fyrsta leik sínum á nýju ári.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.