


Körfubolti: Höttur kominn með fjögurra stiga forskot
Höttur er kominn með fjögurra stiga forskot á toppi fyrstu deildar karla í körfuknattleik eftir sigur á Fjölni í gærkvöldi og Hrunamönnum á föstudagskvöld.
Blak: Afar, feðgar og afmælisbarn
Tveir afar voru í karlaliði Þróttar sem tók á móti KA í úrvalsdeild karla í blaki á miðvikudagskvöld. Feðgar voru einnig í liðinu. Hjá kvennaliðinu spilaði afmælisbarn.
Stefán Númi í raðir Potsdam Royals
Egilsstaðabúinn Stefán Númi Stefánsson hefur samið við eitt stærsta lið Evrópu í amerískum fótbolta, Potsdam Royals í Þýskalandi.
Blak: Fullt hús gegn Fylki
Þróttur Neskaupstað hirti öll stigin sem í boði voru gegn Fylki. Liðin mættust tvisvar í Árbæ um helgina í úrvalsdeild karla í blaki.
Toppslagur í körfuboltanum
Toppslagur verður í fyrstu deild karla í körfuknattleik annað kvöld þegar Höttur tekur á móti Haukum.
Blak: Tveir tapleikir gegn Vestra
Lið Þróttar í úrvalsdeild karla í blaki tapaði báðum leikjum sínum gegn Vestra á Ísafirði um síðustu helgi. Góður hópur núverandi og fyrrverandi Þróttara hafa verið kallaðir til landsliðsæfinga um næstu helgi.
Körfubolti: Höttur aftur á toppinn eftir sigur á Selfossi
Höttur komst í gærkvöldi á ný í efsta sæti fyrstu deildar karla í körfuknattleik með að vinna Selfoss í framlengdum leik.