Fótbolti: KFA með fimm stiga forskot inn í fríið í mótinu

Knattspyrnufélag Austfjarða hefur fimm stiga forskot á toppi annarrar deildar karla fyrir tíu daga frí í deildinni eftir sigur í toppslag við Dalvík/Reyni í gærkvöldi. Einherji hefur unnið sig inn í baráttuna í annarri deild kvenna með fimm sigrum í röð.

Lesa meira

Fótbolti: FHL kláruðu Grindavík manni færri

FHL náði í sigur gegn Grindavík í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu um helgina eftir þrjá leiki í röð án sigurs. Einherji vann sinn annan leik í röð í annarri deild en Spyrnir gerði tvö jafntefli í fimmtu deild karla. Þrjú rauð spjöld fóru á loft í þeim þremur leikjum sem austfirsku liðin spiluðu.

Lesa meira

Knattspyrna: KFA komið í efsta sætið

Knattspyrnufélag Austfjarða er eftir leiki helgarinnar eina taplausa liðið í efri deildum Íslandsmótsins í knattspyrnu og að auki komið í efsta sæti 2. deildar karla. Kvennalið Einherja vann sinn fjórða leik í röð í annarri deild kvenna.

Lesa meira

Knattspyrna: Einherji skoraði sjö mörk gegn KH

Síðustu vikur hafa verið úrkomusamar á Austurlandi og á laugardag rigndi mörkum þegar Einherji vann KH í annarri deild kvenna í knattspyrnu. Knattspyrnufélag Austfjarða er eitt þriggja liða sem er enn ósigrað á Íslandsmótinu í knattspyrnu.

Lesa meira

Fyrrverandi leikmaður FHL á HM: Hún var langbest í liðinu

Allyson Swaby, sem spilar með Jamaíku í heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu, lék með Fjarðabyggð/Hetti/Leikni í annarri deild kvenna sumarið 2018. Fyrrum liðsfélagi hennar segir hana hafa verið virkilega góða.

Lesa meira

KFA taplaust í Íslandsmótinu en þjálfarinn vill samt meira

Knattspyrnufélag Austfjarða hefur ekki tapað enn í fyrstu tólf leikjum sínum í Íslandsmóti karla í knattspyrnu í sumar. Liðið hefur hins vegar gert sjö jafntefli sem er of mikið að mati þjálfarans. Nágrannaslagur verður í kvöld þegar KFA og Höttur/Huginn mætast í 16 liða úrslitum Fotbolti.net bikarsins.

Lesa meira

Víkingurinn hefst á morgun

Aflraunakeppnin Víkingurinn hefst á morgun þegar sterkustu menn landsins halda í ferðalag um suðurströndina, austfirði og enda svo á Breiðdalsvík. Keppt verður í fjórum sveitarfélögum alls undir stjórn Magnúsar Ver Magnússonar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.