Fótbolti: Tveimur deildum lokið

Riðlakeppni fjórðu deildar karla og deildarkeppni annarrar deildar kvenna lauk um helgina. Framundan eru úrslitakeppnir þar. Karlalið Einherja fór taplaust í gegnum riðilinn.

Lesa meira

Fótbolti: Höttur/Huginn kafsigldi KFA – Myndir

Höttur/Huginn virðist hafa tryggt tilveru sína í annarri deild karla í knattspyrnu ár í viðbót eftir 0-5 sigur á KFA í Fjarðabyggðarhöllinni í gærkvöldi. Allt gekk upp hjá gestunum en ekkert hjá heimaliðinu sem voru jöfn að stigum fyrir leikinn. Spánverjinn Matheus skoraði tvö mörk og lagði upp tvö.

Lesa meira

Knattspyrna: Línur ljósar í fjórðu deildinni

Röð liðanna í E-riðli fjórðu deildar karla og þar með hvaða lið endar í hvaða úrslitakeppni réðist um helgina. Höttur/Huginn vann mikilvægan sigur í fallbaráttu annarrar deildar.

Lesa meira

Efna til freyðivínshlaups á Reyðarfirði

Freyðivínshlaup verður ræst við tjaldsvæðið á Reyðarfirði í dag. Aðstandendur hlaupsins segjast hafa efnt til eigin viðburðar þar sem þeir eigi erfitt með að sækja slíkan viðburð í Reykjavík. Engin tímataka er í hlaupinu heldur áhersla á að allir komist í mark á sínum forsendum.

Lesa meira

Austurland sigurvegari Stockholm Cup

Lið Austurlands, samstarfs Hattar og Fjarðabyggðar, í þriðja flokki kvenna fór með sigur af hólmi í knattspyrnumótinu Stockholm Cup um helgina. Karlaliðið vann B-úrslit en bæði lið fóru taplaus í gegnum keppnina.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.