Blak: Tveir tapleikir um helgina

Bæði karla- og kvennalið Þróttar Fjarðabyggðar mættu Aftureldingu í Varmá um helgina í úrvalsdeildunum í blaki. Bæði liðin töpuðu sínum leikjum. Karlaleikurinn fór 3-1 fyrir Aftureldingu og kvennaleikurinn fór 3-0 fyrir Aftureldingu.

Lesa meira

Blak: Tap á móti HK

Þróttur Fjarðabyggð mætti liði HK í gær í úrvalsdeild karla í blaki. Leikurinn fór fram á Digranesi og var mjög jafn þar sem liðin skiptust á stigum nær allan leikinn. Leikurinn endaði með 3-1 sigri HK.

Lesa meira

Segir Oddsskarð og Stafdal framúrskarandi skíðasvæði

Snædís Snorradóttir, nýr verkefnastjóri upplýsinga- og kynningarmála hjá Múlaþingi, hefur skíðað víða um heim en telur austfirsku skíðasvæðin engu að síður vera meðal þeirra bestu sem hún hafi komist í tæri við.

Lesa meira

Bogfimi: Haraldur Íslandsmeistari á ný

Haraldur Gústafsson, úr SkAust, fór heim með tvo titla af Íslandsmótinu í sveigboga innanhúss sem haldið var um síðustu helgi.

Lesa meira

Blak: Kvennaliðið áfram í undanúrslit en karlarnir úr keppni

Tveir bikarleikir í blaki fóru fram um helgina þar sem lið Þróttar Fjarðabyggðar kepptu um sæti í undanúrslitum Kjörísbikarsins. Karlalið Þróttar keppti við KA og tapaði 3-1 og fer því ekki lengra í bikarkeppninni þetta árið. Kvennaliðið mætti liði Blakfélags Hafnarfjarðar, liði úr 2. deild, sem komst áfram í bikarnum. Þróttur vann öruggan sigur 0-3 og eru komnar áfram í undanúrslit bikarkeppninnar. Undanúrslitin og úrslitin fara fram á bikarhelgi Kjörísbikarsins 9.-12. Mars í Digranesi.

Lesa meira

Blak: Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir leggur skóna á hilluna

Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir er ein mesta afrekskona Íslands í blaki. Hún er fædd og uppalin í Neskaupstað og Þróttur Nes eina íslenska liðið sem hún hefur spilað með. Eftir að hafa spilað blak í 20 ár víða um Evrópu hefur hún ákveðið að leggja skóna á hilluna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.