Blak: Heimaleikjum kvennaliðsins lokið

Lið Þróttar í úrvalsdeild kvenna í blaki tapaði sínum síðasta heimaleik í deildinni á þessum vetri. Það kann að verða dýrt í harðri samkeppni um sæti í úrslitakeppninni.

Lesa meira

Höttur/Huginn hlaut háttvísisverðlaun KSÍ

Knattspyrnulið Hattar/Hugins þótti vera prúðasta liðið í 3. deild karla á liðnu tímabili ásamt knattspyrnufélaginu Sindra frá Höfn og hlutu að launum háttvísisverðlaun Knattspyrnusambands Íslands fyrir árið 2021.

Lesa meira

Blak: Þróttur í þriðja sætið

Lið Þróttar Neskaupstað komst upp í þriðja sætið í úrvaldsdeild kvenna í blaki um helgina með 3-0 sigri á Þrótti Reykjavík syðra.

Lesa meira

Fimleikalið Hattar á leið á Norðurlandamót - Myndir

Blandað lið Hattar í unglingaflokki ávann sér þátttökurétt á Norðurlandamóti unglinga í hópfimleikum með frábærum árangri á bikarmóti í Grafarvogi um síðustu helgi. Þetta er í fyrsta sinn sem austfirskt fimleikalið kemst á Norðurlandamót.

Lesa meira

Blak: Afturelding heim með fullt hús stiga

Lið Aftureldingar fóru heim með fullt hús stiga eftir heimsókn til Norðfjarðar um síðustu helgi. Þrettán ára leikmaður spilaði sinn fyrsta meistaraflokks leik með kvennaliðinu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.