Ingvi: Einherji á ekkert heima í neðstu deild

Ingvi Ingólfsson, þjálfari Einherja, var að vonum ánægður eftir að liðið tryggði sér sæti í þriðju deild karla á ný eftir árs fjarveru með 10-3 samanlögðum sigri á Ými í undanúrslitum fjórðu deildar í gærkvöldi.

Lesa meira

Mokar snjóinn til að geta kastað sleggjunni

Birna Jóna Sverrisdóttir afrekskona í frjálsum íþróttum hefur stundað þær frá unga aldri. Hún er í dag margfaldur Íslandsmethafi í sleggjukasti en hennar síðasta met sló hún sló hún á Sumarhátíð UÍA með kasti upp á 42.07 sm. með 4 kg sleggju. Birna Jóna leggur mikið á sig fyrir íþróttina og nýtur til þess mikils stuðnings frá foreldrum sínum.

Lesa meira

Fjórir á EM í fimleikum

Fjórir iðkendur úr Hetti voru með íslensku unglingalandsliðunum sem kepptu á Evrópumótinu í Lúxemborg um helgina.

Lesa meira

Kom í sláturhúsið en reyndist liðtækur í fótbolta

Tveir Moldóvar, Serghei Diulgher og Maxim Iurcu, hafa í sumar spilað með Einherja sem í síðustu viku vann sér á ný sæti í þriðju deild karla í knattspyrnu. Atvinnutækifæri drógu þá báða til Íslands en fram að því höfðu þeir verið atvinnumenn í knattspyrnu í heimalandinu.

Lesa meira

Fótbolti: Einherji vann fjórðu deildina

Einherji er deildarmeistari í fjórðu deild karla eftir 2-1 sigur á Árbæ í úrslitaleik um helgina. Linli Tu, leikmaður Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis varð markadrottning Lengjudeildar kvenna.

Lesa meira

Bekkjarsystkini í blaklandsliðum

Fimm fyrrum bekkjarsystkini úr 2000 árgangi Nesskóla hafa undanfarna daga verið í eldlínunni með íslensku blaklandsliðunum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.