Austurland er land tækifæranna!

Austurland er land tækifæranna eins og við höfum svo oft sé ritað í opinberum gögnum. Ég er reyndar alveg sammála þessu ágæta slagorði.

Lesa meira

Öflugt samfélag

Nú á komandi vori verða sveitarstjórnarkosningar. Þar með lýkur fyrsta kjörtímabili sveitarstjórnar í hinu nýja sveitarfélagi Múlaþing.

Lesa meira

Að byggja Róm – skipulagsmál í Múlaþingi

Þegar sveitarfélögin fjögur, sem nú mynda Múlaþing, ákváðu að hefja sameiningarviðræður var það ekki síst vegna þess að samstarf þeirra í fjölmörgum málaflokkum hafði gefið góða raun. Má þar nefna félags- og barnaverndarmál, brunavarnir, ákveðin verkefni í skólamálum og svo mætti áfram telja.

Lesa meira

Konur hafa aldrei verið í meirihluta í Fjarðabyggð

Laugardaginn 5. mars kynnti VG í Fjarðabyggð framboðslista sinn til sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14. maí. Listinn hefur vakið töluverða athygli einkum vegna þess að hann er skipaður 17 konum og einum karlmanni.

Lesa meira

Múlaþing tækifæranna

Sameining fjögurra sveitarfélaga í Múlaþing var mikið framfaraskref og er sameinað sveitarfélag mun sterkara á eftir. Það er bjart framundan í Múlaþingi ef rétt er haldið á spöðunum en sveitarfélagið býr yfir miklum sóknarfærum til að byggja upp enn sterkara og fjölbreyttara atvinnu- og mannlíf til framtíðar.

Lesa meira

Verkefni heim í hérað

Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að efling sveitarstjórnarstigsins með sameiningu sveitarfélaga sé mikilvægur þáttur í að styrkja byggð á landsbyggðinni.

Lesa meira

Unga fólkið aftur heim í Múlaþing

Nú horfum við á þá staðreynd að ungt fólk er ekki endilega að koma aftur heim eftir að námi þeirra líkur. Fólk flyst suður til höfuðborgarinnar til að ná sér í menntun sem passar þeirra áhugasviði en kemur ekki endilega heim með þá menntun. Hver er ástæðan?

Lesa meira

Bæjarskrifstofuna heim

Það felast tækifæri fyrir okkur á landsbyggðinni að byggja upp öfluga upplýsingatækni. Faraldurinn kenndi mörgum okkar að sinna í ríkara mæli störfum að heiman. Veiran hefur þannig stutt við það sem landsbyggðin hefur talað lengi fyrir að staðsetning skiptir æ minna máli með tilkomu net- og tæknivæðingar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar