Elvar Jónsson: Öxi er lúxusframkvæmd

elvar_jonsson2.jpgElvar Jónsson, oddviti Fjarðalistans í bæjarstjórn Fjarðabyggðar, lýsir Axarvegi sem „skemmtilegum valkosti yfir sumarmánuðina.“ Óskynsamlegt sé þó að setja nýjan heilsársveg þar í forgang í austfirskum vegamálum.

 

Lesa meira

Nettó opnar á Egilsstöðum

netto_opnun_felagasamtok_web.jpgVerslanakeðjan Samkaup opnaði um helgina Nettó verslun í húsnæðinu sem áður hýsti kjörbúð Kaupfélags Héraðsbúa á Egilsstöðum. Verslunin hefur fengið algjöra andlitslyftingu.

 

Lesa meira

Eiríkur Björn: Menn töldu mig of mikið í pólitíkinni fyrir austan

arnipall_eirikur.jpgEiríkur Björn Björgvinsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Fljótsdalshéraði, segir helsta mun á starfinu þar og á Akureyri, þar sem hann starfar nú, að hann einbeiti sér betur að rekstrinum nyrðra. Pólitísk vinna eystra hafi mögulega haft neikvæð áhrif á feril hans.

 

Lesa meira

Er byggðavandinn skortur á félagsþroska?

lunga_tonleikar_0180_web.jpgFramfarafélag Fljótsdalshéraðs heldur upp á 25 ára afmæli sitt á föstudag með málþingi þar sem yfirskriftin er „Er byggðavandinn skortur á félagsþroska.“

 

Lesa meira

Djúpivogur: Vilja selja eignir til að rétta við fjárhag sveitarfélagsins

djupivogur.jpgSveitarstjórn Djúpavogshrepps leitar leiða til að selja fasteignir í eigu sveitarfélagsins til að rétta við fjárhag þess. Hann hefur verið bágborinn um nokkurt skeið og eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga bæði fylgst sérstaklega með Djúpavogshreppi og aðvarað hann. Milliuppgjör sveitarfélagsins var undir væntingum.

 

Lesa meira

Ferðamálasamtök Austurlands endurskipulögð

markadsstofa_austurlands_seinastifundur_web.jpgMarkaðsstofa Austurlands og Ferðamálasamtök Austurlands sameinast á næstunni undir merkjum Ferðamálasamtaka Austurlands. Þetta var samþykkt á aukaaðalfundi samtakanna sem fram fór á Hallormsstað fyrir skemmstu.

 

Lesa meira

Starfsmannaþorpið fær að standa fram á vor

alver_eldur_0004_web.jpgVinnubúðir Alcoa Fjarðaáls, sem standa að Hrauni í Reyðarfirði, verða þar áfram fram á vor. Sveitarfélagið Fjarðabyggð vill að þær verði horfnar fyrir lok næsta árs.

 

Lesa meira

Metveiði í Breiðdalsá í sumar

jokuldalslax.jpgNýtt met var slegið í veiði í Breiðdalsá í sumar þegar 1430 laxar komust á land. Stærsti laxinn var tíu kílógramma hrygna. Ríflega fimm hundruð laxar veiddust á Jöklusvæðinu.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar