Öruggast fyrir austan

ImageLíkamsmeiðingar eru fátíðastar í umdæmi sýslumannsins á Seyðisfirði og umdæmi sýslumannsins á Eskifirði er það þriðja öruggasta.

 

Lesa meira

Kalli Sveins sagði öllum upp

Image Öllum starfsmönnum Fiskverkunar Karls Sveinssonar á Borgarfirði var á fimmtudag sagt upp störfum. Karl segir samkeppnisaðila sína beita bolabrögðum með að nota ólögleg efni til að gera fiskinn hvítari.

 

Lesa meira

Ormarr nýr útibússtjóri Íslandsbanka

ormarr_orlygsson.jpgOrmarr Örlygsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Íslandsbanka á Reyðarfirði og Egilsstöðum. Hann tekur við starfinu af Páli Björgvini Guðmundssyni sem á miðvikudag sest í stól bæjarstjóra Fjarðabyggðar.

 

Lesa meira

Drukkinn skemmdi tæki í verksmiðju HB Granda með sleggju

Starfsmaður HB Granda á Vopnafirði skemmdi tæki og tól í frystihúsi fyrirtækisins aðfaranótt laugardags með sleggju. Maðurinn, sem er á þrítugsaldri, hefur játað brot sitt fyrir lögreglu og telst málið upplýst.

 

Lesa meira

Nýr bæjarstjóri í Fjarðabyggð

ImageÁ síðasta bæjarstjórnarfundi Fjarðabyggðar tók Páll Björgvin Guðmundsson við embætti bæjarstjóra. Helga Jónsdóttir afhenti Páli lyklavöldin í lok fundar og óskaði honum góðs gengis í embættinu.

 

Lesa meira

Rúðum rústað í vörubíl

logreglumerki.jpgNokkuð tjón varð þegar ráðist var á mannlausan vörubíl í Neskaupstað um seinustu helgi. Málið er upplýst.

 

Lesa meira

Tryggvi Þór: Vinstri flokkarnir hafa gert allt vitlaust

Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að hver mistökin hafi rekið önnur síðan ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, tók við völdum fyrir rúmu ár.

 

Lesa meira

Laumufarþegi með Norrænu

ImageTáningspiltur laumaði sér með Norrænu til Seyðisfjarðar í morgun. Hann hefur beðið um hæli hér á landi.

 

Lesa meira

Íslandspóstur tilbúinn í viðræður

ImageÍslandspóstur er tilbúinn í viðræður við sveitarfélagið Fjarðbyggð um framtíð afgreiðslu fyrirtækisins á Stöðvarfirði. Allir möguleikar koma til greina.

 

Lesa meira

Metveiði í Selá enn eitt árið

Metveiði var í Selá í Vopnafirði sjötta árið í röð. Útlit er fyrir að fleiri en tvö þúsund laxar veiðist þar þetta sumarið.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar