Erna dæmd úr leik

Erna Friðriksdóttir, sem í gær keppti í sitjandi flokki í svigi á vetrarólympíuleikum fatlaðra í Vancouver í Kanada, var dæmd úr leik eftir keppnina.

 

Lesa meira

Jón Björn Hákonarson í fyrsta sæti hjá Framsókn

Jón Björn Hákomarson sigraði í prófkjöri Framsóknarflokksins í Fjarðabyggð í dag. Guðmundur Þorgrímsson varð í öðru sæti. Þeir tveir sóttust eftir fyrsta sætinu í prófkjörinu.

Lesa meira

Á góðum batavegi eftir hjartastopp á þorrablóti

Jónína Sigríður Elíasdóttir, sem af þeim er hana þekkja kalla Nonnu, dvelur nú á Sjúkrahúsinu á Akureyri á góðum batavegi, eftir að hafa fengið hjartastopp á Þorrablóti Norður Héraðs á Brúarási.

Lesa meira

Lést í umferðarslysi á Vallavegi

Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Vallarvegi suður af Egilsstöðum á laugardagsmorgun, hét Þórólfur Helgi Jónasson frá Lynghóli í Skriðdal. Hann var fæddur 1988, ógiftur og barnlaus.

Lesa meira

Landað á Breiðdalsvík

Línubátarnir Ragnar SF 550 og Guðmundur Sig SF 650 frá Hornafirði, lönduðu tæpum 27 tonnum af fiski á Breiðdalsvík í gærkveldi, aflinn var að mestu steinbítur.

Lesa meira

Jens Garðar leiðir sjálfstæðismenn í Fjarðabyggð

Jens Harðar Helgason,bæjarfulltrúi, leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Valdimar O. Hermannsson, oddviti listans undanfarin fjögur ár, er í öðru sæti.

 

Lesa meira

Awesome guðsþjónusta á Vopnafirði

Poppmessa verður haldin á Vopnafirði á sunnudag í tilefni æskulýðsdags kirkjunnar. Rokkhljómsveit spilar í messunni og krakkar úr Kýros, æskulýðsfélagi Vopnafjarðarkirkju, skreyta kirkjuna og sjá um stóran hluta messunnar.

 

Lesa meira

Bílvelta í Heiðarenda

Fólksbíll valt á veginum um Heiðarenda, á leiðinni frá Egilsstöðum norður á Jökuldal, milli klukkan 19 og 20  í kvöld.   Ökumaður sem í bílnum var ásamt farþega sluppu ómeiddir, en bíllinn varð óökufær við veltuna.

Lesa meira

Banaslys við Egilsstaði

Banaslys varð á Vallavegi um 10 kílómetrum sunnan við Egilsstaði, við bæinn Ketilsstaði á áttunda tímanum í morgun.

Lesa meira

Nýr umsjónarmaður á Stórhóli

Þorsteinn Sigjónsson, bóndi að Bjarnanesi í Hornafirði, hefur tekið jörðina Stórhól í Álftafirði á leigu með öllum bústofni fram á haust. Hann tók við allri ábyrgð á búfjárhaldi á bænum um seinustu mánaðarmót. Yfirvöld hafa gert athugasemdir við aðbúnað á öðru austfirsku sauðfjárbúi.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.