Bein útsending frá síðustu leiðtogaumræðunum

Formenn stjórnmálaflokkanna, sem bjóða fram til Alþingiskosninganna í ár, mætast í leiðtogaumræðum hjá RÚV í kvöld. Hægt er að fylgjast með þeim beint hér á Austurfrétt.

Lesa meira

Engin ákvörðun um frestun kosninga í dag

Engar ákvarðanir verða teknar í dag um að fresta kjörfundi í Alþingiskosningunum á morgun vegna vondrar veðurspár og sennilegrar ófærðar. Kjörstjórnum á einstökum stöðum er ætlað að meta hvort kosning geti farið fram með eðlilegum hætti.

Lesa meira

Flestir Mjófirðingar búnir að kjósa utankjörfundar

Íbúar á Mjóafirði eru flestir, ef ekki allir, búnir að kjósa utankjörfundar fyrir Alþingiskosningarnar á morgun. Víða um Austurland eru björgunarsveitir tilbúnar að koma kjörgögnum á áfangastað ef á þarf að halda.

Lesa meira

Örtröð hjá sýslumanni og opnunartími framlengdur

Ákveðið hefur verið að framlengja opnunartíma þriggja sýsluskrifstofa á Austurlandi til að bregðast við bæði eftirspurn og vondri veðurspá til að íbúar geti kosið utankjörfundar fyrir Alþingiskosningarnar á morgun.

Lesa meira

Kófið byrjar þegar líður á kjördag

Útlit er fyrir talsverða og mikla snjókomu um allt Austurland á morgun, laugardaginn 30. nóvember, þegar kosið verður til Alþingis. Eftir hádegið hvessir og þá gæti orðið ófært, jafnt á láglendi sem hálendi. Veðurfræðingur telur öruggt að fleiri veðurviðvaranir bætist við í dag.

Lesa meira

„Viljum forðast í lengstu lög að fresta kjörfundi“

Engir mælikvarðar eru til um hversu vont veður þarf að verða til að kjörfundi eða talningu úr Alþingiskosningum sé frestað. Framkvæmdastjóri landskjörstjórnar segir á hreinu að líf fólks verði ekki lagt í hættu á kjördag. Fundað er reglulega með Vegagerð og Veðurstofu og fleiri aðilum um hvað geti gerst á laugardag.

Lesa meira

Í forgangi að halda leiðum á kjörstað opnum

Vegagerðin leggur áherslu á að halda leiðum í byggð opnum til að freista þess að íbúar komist á kjörstað á morgun. Öll tiltæk moksturstæki eru tilbúin.

Lesa meira

Kjördegi haldið til streitu en talning gæti frestast

Til stendur að halda kjörstöðum í Alþingiskosningum á Austurlandi opnum samkvæmt áætlun á morgun en talning í Norðausturkjördæmi gæti frestast til sunnudags. Vegagerðin og sveitarfélög verða með aukna þjónustu til að hjálpa kjósendum á kjörstað.

Lesa meira

Yfir 1100 kosið utankjörfundar

Mikil ásókn er áfram í kosningu utankjörfundar hjá sýslumanninum á Austurlandi fyrir Alþingiskosningarnar á morgun. Vond veðurspá á þar stærstan hlut að máli.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar