Ný könnun: Framsókn og Sjálfstæðisflokkur í frjálsu falli

Fylgi hrynur af Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki í Norðausturkjördæmi meðan Viðreisn sækir áfram í sig veðrið, samkvæmt nýrri könnun sem Maskína birti í gær. Hreyfingarnar hafa veruleg áhrif á röðun þingmanna kjördæmisins.

Lesa meira

Vilja fremur langtímaleigu á Faktorshúsinu en beina sölu

Eigendur Goðaborgar sem rekið hafa starfsemi með góðum árangri í Faktorshúsinu á Djúpavogi frá því snemma í vor sýna því nú áhuga að eignast húsið alfarið. Heimastjórn þorpsins leggst þó gegn slíku.

Lesa meira

Bæta þarf merkingar allar við Stórurð til muna

Þó þrjú og hálft ár séu liðin síðan náttúruvættið Stórurð og næsta nágrenni voru formlega friðlýst sem landslagsverndarsvæði vantar enn töluvert upp á að göngufólk á þessum slóðum átti sig á að svæðið sé friðlýst og hvað megi og hvað ekki sökum þess. Bæta þarf upplýsingagjöf töluvert.

Lesa meira

Verkfall boðað í Egilsstaðaskóla í byrjun janúar

Lítið þokast í samkomulagsátt í kjaradeilu Kennarasambands Íslands við sveitarfélög landsins og ríkið og nú hafa fjórir skólar í viðbót við þá sem þegar eru í verkfalli tilkynnt verkfallsaðgerðir. Einn þeirra er Egilsstaðaskóli.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.