Njáll Trausti oftast strikaður út

Njáll Trausti Friðbertsson var sá frambjóðandi í Norðausturkjördæmi sem oftast var strikaður út af kjósendum. Útstrikanir voru hvergi nærri margar til að hafa áhrif á röð frambjóðenda.

Lesa meira

Skörp hækkun á bréfum Síldarvinnslunnar

Gengi hlutabréfa í Síldarvinnslunni hefur hækkað um tæp 10% það sem af er degi. Veglegur loðnukvóti fyrir næstu vertíð er líkleg skýring.

Lesa meira

Ásókn minnkar í sýnatökur

Dræm mæting hefur verið sýnatökur vegna Covid-19 á Austurlandi undanfarna tvo daga. Engin ný smit hafa greinst síðan í byrjun vikunnar.

Lesa meira

„Húsið var vaktað af húsverði og með öryggismyndavélum“

Áður en yfirkjörstjórn í Norðausturkjördæmi gerði hlé á störfum sínum á sunnudaginn síðastliðinn eftir talningu atkvæða var kjörgögnum komið fyrir í læstum kjörkössum sem voru innsiglaðir og salur Brekkuskóla á Akureyri, þar sem talning fór fram, læstur.

Lesa meira

Matarmót Austurlands þótti takast afar vel

 „Allt hefur tekist eins og best varð á kosið og það var almenn ánægja allra sem að komu með hvernig gekk,“ segir Signý Ormarsdóttir, verkefnisstjóri hjá Austurbrú, en stofnunin sá um fyrsta Matarmót Austurlands um helgina.

Lesa meira

Þjóðlegur matur nýtur ekki alltaf sannmælis

Norðurlöndin eiga margvísleg tækifæri með ímynd hreinleika og afslöppunar til að sækja á matarferðalanga. Þau hafa náð langt í markaðssetningu sem mataráfangastaða en eiga mikið inni enn.

Lesa meira

Ferðagjöfin mest notuð í Vök

Þjónusta og vörur fyrir samtals 23 milljónir króna hafa verið keyptar af fyrirtækjum skráðum á Austurlandi fyrir Ferðagjöf ríkisins.

Lesa meira

Austfirsk framleiðsla á Matarmóti

Á þriðja tug matvælaframleiðenda á Austurlandi kynna vörur sínar á Matarmóti á Egilsstöðum í dag. Markmiðið er að tengja saman framleiðendur og væntanlega kaupendur.

Lesa meira

„Kjósendur Sósíalistaflokksins voru hvattir til að skila rauðu, það er hægt að skilja bókstaflega“

Mikilvægt getur verið að stjórnmálaflokkar sendi öfluga umboðsmenn sína til að vera viðstaddir talningu atkvæða í Alþingiskosningum. Jóhanni Ólafi Sveinbjarnarsyni, umboðsmanni Sósíalistaflokks Íslands í Norðausturkjördæmi, tókst að breyta einu vafaatkvæði í gilt atkvæði fyrir flokk sinn og tvö til viðbótar voru send til dómsmálaráðuneytisins vegna ágreinings.

Lesa meira

Neysluvatn á Stöðvarfirði og í Breiðdal ómengað

Sýnataka úr neysluvatni á Stöðvarfirði og í Breiðdal í vikunni hefur leitt í ljós að neysluvatnið er ómengað. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Fjarðabyggð. Íbúar Stöðvarfjarðar og Breiðdals þurfa því ekki lengur að sjóða neysluvatn sitt.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.