Tveir í sóttkví á Djúpavogi vegna Valdimars GK

Í gær, sunnudag, greindist COVID-19 smit hjá skipverjum á línuskipinu Valdimar GK. Síðasta höfn skipsins var á Djúpavogi þriðjudaginn 22. sept. Einhverjir skipverja fóru þá í land.

Lesa meira

Veitingahúsinu Öldunni lokað fyrr en venjulega

Veitingahúsinu Öldunni á Seyðisfirði hefur verið lokað fyrir veturinn. Þessi lokun er um mánuði fyrr en venjulega. Hótelið verður hinsvegar opið áfram í vetur.

Lesa meira

Mættar til upphitunar þegar leiknum var frestað

Kvennalið Þróttar Neskaupstaðar var mætt suður í Laugardalshöll þegar ákveðið var að fresta leik liðsins gegn Þrótti Reykjavík þar sem einstaklingur úr heimaliðinu var sendur í sóttkví. Félagið þarf að leggja út fyrir annarri borgarferð til að spila leikinn síðar.

Lesa meira

Starfslokin voru að frumkvæði Karls Óttars

Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar segir að starfslok Karls Óttars Péturssonar bæjarstjóra hafi verið að hans eigin frumkvæði.

Lesa meira

Smit greint í sýnatöku á landamærum

Einn einstaklingur er í einangrun vegna Covid-19 smits á Austurlandi. Viðkomandi greindist við sýnatöku á landamærum. Ekki er talið að fleiri séu útsettir fyrir smiti.

Lesa meira

Aðeins eitt staðfest smit á Austurlandi

Einungis eitt staðfest smit er á Austurlandi, landamærasmit sem kynnt var af hálfu aðgerðastjórnar í gær. Ekkert innanlandssmit er í fjórðungnum sem er jákvætt.

Lesa meira

Hafnaraðstaðan óbreytt vegna stækkunar Norrænu

Ekki þarf að breyta hafnaraðstöðunni á Seyðisfirði vegna stækkunar ferjunnar Norrænu í vetur. Þetta segir Linda Gunnlaugsdóttir framkvæmdastjóri Norrænu í samtali við Austurfrétt.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.