
Algjört metár hjá línubátum Loðnuvinnslunnar
Alls komu línubátar Loðnuvinnslunnar, Sandfell og Hafrafell, að landi á síðasta ári með rúmlega fjögur þúsund og níu hundruð tonn af afla. Bátarnir aflahæstir slíkra báta á landsvísu.
Alls komu línubátar Loðnuvinnslunnar, Sandfell og Hafrafell, að landi á síðasta ári með rúmlega fjögur þúsund og níu hundruð tonn af afla. Bátarnir aflahæstir slíkra báta á landsvísu.
Rétt tæplega 92 þúsund farþegar fóru um Egilsstaðaflugvöll á síðasta ári og fjölgaði þeim töluvert á milli ára samkvæmt tölum Isavia.
Fyrir utan mikið tjón á bröggum Stríðsárasafnsins á Reyðarfirði í óveðrinu í september á síðasta ári hefur mikið lekið inn í sýningarhúsnæði safnsins eftir áramótin og sýningar þess að hluta orðið fyrir tjóni.
Rúmt ár er síðan sérstakur starfshópur var settur á laggirnar til að koma með tillögur að framtíðarnýtingu Faktorshússins á Djúpavogi en nú hefur Múlaþing óskað eftir samstarfsaðilum til að ljúka endurbyggingu hússins annars vegar og hefði hug á starfsemi í húsinu hins vegar.
Velflestir vegir á Austurlandi eru færir eftir rysjótta tíð síðustu dægrin en hálka eða hálkublettir á þeim flestum.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.