
HSA fær tvö ný einbýlishús afhent í Neskaupstað
Fyrr í þessum mánuði fékk Heilbrigðisstofun Austurlands (HSA) afhent formlega tvö ný einbýlishús í Neskaupstað en þau eru ætluð starfsfólki stofnunarinnar.
Fyrr í þessum mánuði fékk Heilbrigðisstofun Austurlands (HSA) afhent formlega tvö ný einbýlishús í Neskaupstað en þau eru ætluð starfsfólki stofnunarinnar.
Vegagerðin vinnur nú að því að lagfæra vatnsskemmdir sem urðu á Norðfjarðarvegi í nótt og í morgun.
Það aðeins ef samskipti í skólum eru góð og gefandi sem byggja má á þeim árangursríkt nám. Það er meginstef nýs hugmyndakerfis sem Egilsstaðaskóli hefur tekið upp og hyggst kynna fyrir foreldrum og forráðamönnum nemenda í vikunni.
Heimastjórn Djúpavogs hefur farið þess á leit við sveitarstjórn Múlaþings að þegar verði hafist handa við hönnun og undirbúning á nýrri björgunarmiðstöð í bænum enda sé þörfin brýn.
Rétt tæplega sex þúsund einstaklingar skrifuðu undir áskorun Landverndar á sveitarstjórn Múlaþings þess efnis að hafna alfarið öllum hugmyndum norska fyrirtækisins Zephyr um byggingu allt að hundrað vindmylla í landi Klaustursels í Efri-Jökuldal.
Vegurinn til Mjóafjarðar er kominn sundur á tveimur stöðum að sögn heimamanns. Allir hafa það gott í firðinum en nokkrar áhyggjur eru af ferðafólki sem enn er töluvert að þvælast á þessum slóðum.
Að höfðu samráði við Veðurstofu Íslands og Ríkislögreglustjóra hafa lögregluyfirvöld á Austurlandi ákveðið að afléttu öllum rýmingum á Seyðisfirði.
Björgunarsveitarmenn á Eskifirði hafa verið að taka stöðuna í og við bæinn síðan snemma í morgun. Þrátt fyrir vatnavexti hafa engin vandamál komið upp enn sem komið er.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.