Baugur Bjólfs á toppi Bjólfs

Baugurinn er afar sterkt form sem fellur með sérstæðum hætti að landslagi, er heillandi andstæða umhverfis síns og býður upp á svífandi og einstaka upplifun umfram það sem sjá má af fjallsbrúninni.

Lesa meira

Körfubolti: Toppslagurinn tapaðist á einu stigi

Höttur tapaði sínum fyrsta leik í fyrstu deild karla í körfuknattleik í vetur þegar liðið lá fyrir Haukum 90-89 á Ásvöllum á föstudagskvöld. Liðin eru nú jöfn á toppi deildarinnar.

Lesa meira

Skipulag við Lambeyrarbraut ógilt

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál telur slíka annmarka hafa verið á meðferð Fjarðabyggðar við breytingu á miðbæjarskipulagi á Eskifirði að ógilda skuli skipulagið. Sveitarfélagið svaraði ekki athugasemdum íbúa við götun þar sem þær voru ekki sendar með undirritun hans.

Lesa meira

Varasamt ferðaveður vegna storms og snjókomu

Gul viðvörun hefur verið gefin út af Veðurstofu Íslands en búist er við stormi og snjókomu á Austurlandi frá miðnætti og fram til hádegis á morgun.

Lesa meira

Ekki fleiri smit tengd sjúkrahúsinu

Ekki hafa greinst fleiri smit sem tengjast Umdæmissjúkrahúsi Austurlands í Neskaupstað síðan smit var staðfest hjá starfsmanni þar á föstudagskvöld. Aðeins fjórir eru í sóttkví.

Lesa meira

Þurfa að aka hundruði kílómetra til að komast í hraðpróf eða sprautu

Hafi íbúar á Djúpavogi eða nærsveitum áhuga á því að taka annaðhvort Covid-hraðpróf ellegar fá örvunarsprautu gegn veirunni er þeim gert að aka fleiri hundruð kílómetra til Egilsstaða eða Reyðarfjarðar með tilheyrandi mengun, tímamissi, kostnaði og hugsanlegum hættum samfara því að aka langar leiðir í snjó og hálku að vetri til.

Lesa meira

Þrír Austfirðingar á EM í bogfimi

Þrír Austfirðingar verða meðal þeirra 21 sem keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumótinu innandyra í bogfimi sem haldið verður í Slóveníu. Þetta er stærsti hópur sem Ísland hefur sent á Evrópumót.

Lesa meira

Smit hjá starfsmanni sjúkrahússins í Neskaupstað

Covid-19 smit var staðfest seint í gærkvöldi hjá starfsmanni Umdæmissjúkrahúss Austurlands í Neskaupstað. Um sjötíu sýni voru tekin vegna smitsins í dag. Heimsóknir á sjúkrahúsið verða takmarkaðar fram a þriðjudag.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.