
Stefna ótvírætt á framboð á ný í Fjarðabyggð að fjórum árum liðnum
„Þvert á móti er einhugur í okkur eftir þetta að halda áfram mikilvægu starfinu og ekkert annað í kortunum en að við bjóðum fram aftur og þá enn sterkari að fjórum árum liðnum,“ segir Anna Berg Samúelsdóttir, svæðisstjóri Vinstri hreyfingarinnar- græns framboðs á Austurlandi.