Allt að 20 stiga frost framundan

Töluvert mun frysta austanlands næstu dægrin og gæti hitastigið í innsveitum fallið alveg niður í mínus 20 stig á sunnudaginn kemur.

Lesa meira

Leit að loðnu í janúar hafin

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson fór frá Hafnarfirði í morgun til loðnukönnunar. Fyrsti loðnufarmur ársins kom til Neskaupstaðar í gær.

Lesa meira

Múlaþing mun ekki samþykkja vindorkuver án stefnumótunar ríkisins

Samþykkt var samhljóða á fundi sveitarstjórnar Múlaþings að sveitarfélagið muni ekki leggja blessun yfir uppbyggingu vindorkuvera fyrr en stefnumótum ríkisvaldsins í þeim málum verður ljós. Unnið hefur verið að slíkri áætlun af hálfu ríkisins um tíma en óljóst hvenær þeirri vinnu lýkur.

Lesa meira

Lárus Heiðarsson nýr oddviti Fljótsdalshrepps

„Mér líst bara vel á þetta verkefni en ég hef verið varaoddviti í býsna mörg ár og þekki því nokkuð vel hvað felst í þessu,“ segir Lárus Heiðarsson, sérfræðingur hjá Skógræktinni og nýkjörinn oddviti Fljótsdalshrepps.

Lesa meira

Eggin verði áfram í Gleðivík

Útlit er fyrir að listaverkið „Eggin í Gleðivík“ verði áfram á sínum stað. Til stóð að færa þau eftir banaslys sem varð í nágrenni þeirra síðasta sumar.

Lesa meira

Slæm tíð tefur nýtt þjónustuhús við Hengifoss

„Tíðin hefur verið með þeim hætti að verkið hefur gengið seint og nokkuð ljóst að áætluð verklok seint í júnímánuði ganga ekki eftir,“ segir Helgi Gíslason, sveitarstjóri í Fljótsdal.

Lesa meira

Opinn fundur um myglu á Eskifirði

Boðað hefur verið til íbúafundar á Eskifirði í kvöld til að upplýsa um stöðuna eftir að mygla greindist í húsnæði og íþróttahúsi Eskifjarðarskóla.

Lesa meira

Ein umsókn um Austfjarðaprestakall

Ein umsókn barst um lausa stöðu prests í Austfjarðaprestakalli en umsóknarfrestur rann út í lok síðustu viku.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.