Þröstur: Lítum á þetta sem varnarsigur

Þröstur Jónsson oddviti Miðflokksins  í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi segir að hann líti á niðurstöður kosninganna um síðustu helgi sem ákveðinn varnarsigur.

Lesa meira

Stofna ADHD samtök á Austurlandi

Fyrir dyrum stendur að stofna ADHD samtök á Austurandi. Verður stofnfundur þessara samtaka haldinn á Hótel Héraði á Egilsstöðum fimmtudagskvöldið n.k. og hefst hann kl. 20.00.

Lesa meira

Gjörbreytt síldarstemming en samt eimir af henni

Síldarstemmning nútímans er mjög frábrugðin þeirri stemmningu sem ríkti á síldarárunum á síðustu öld en samt eimir af henni. Skipin sem stunda veiðarnar eru fá en burðarmikil og vel útbúin til veiðanna.

Lesa meira

Úrslit í heimastjórnarkosningum

Samhliða sveitarstjórnarkosningunum í nýju sveitarfélagi á Austurlandi síðasta laugardag voru kosnir tveir aðalmenn og tveir varamenn í fjórar heimastjórnir sem fara munu með málefni hvers þess sveitarfélags sem sameinast.

Lesa meira

Meirihlutaviðræður hefjast seinnipartinn í dag

Gauti Jóhannesson oddviti Sjálfstæðisflokksins í Múlaþingi segir að meirihlutaviðræður muni hefjast seinnipartinn í dag. Hann vildi hinsvegar ekki gefa upp að svo stöddu við hvaða flokk verður rætt fyrst.

Lesa meira

Óbreytt staða á Austurlandi

Engin breyting er á fjölda þeirra sem eru í sóttkví vegna Covid-19 faraldursins á Austurlandi og enginn er smitaður.

Lesa meira

Samningi um rekstur hjúkrunarheimila í Fjarðabyggð sagt upp

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur samþykkt með 9 atkvæðum að samningi við Sjúkratryggingar Íslands um rekstur hjúkrunarheimilanna í Fjarðabyggð verði sagt upp og felur bæjarstjóra framkvæmd uppsagnarinnar.

Lesa meira

Hreindýrakvótinn náðist ekki í sumar

Ekki tókst að veiða öll þau hreindýr sem mátti í sumar. Munaði 14 dýrum að kvótinn næðist. Veiðitímabilinu lauk í gær.

Lesa meira

Jódís: Göngum sátt frá borði

Jódís Skúladóttir oddviti Vinstri grænna í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, segir að þau gangi sátt frá borði í nýafstöðnum kosningum sem fram fóru á laugardag.

Lesa meira

Gul veðurviðvörun um allt Austurland

Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun fyrir allt Austurland í kvöld og á morgun. Veðrið er þegar byrjað að versna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.