Svipuð hreyfing áfram á jarðvegsflekanum

Svipuð hreyfing er eins og verið hefur á jarðvegsflekanum við Búðará á Seyðisfirði sem varð til þess að níu íbúðarhús við ána voru rýmd í byrjun vikunnar. Beðið er eftir að sjá nákvæmlega hver áhrif mikillar úrkomu í gær verða á hreyfinguna.

Lesa meira

Veiðifélag Breiðdæla hafði ekki erindi sem erfiði

Veiðifélag Breiðdæla hafði ekki erindi sem erfiði við kæru á þeirri stjórnvaldsákvörðun að heimila breytingar og færslur á laxeldiskvíum Fiskeldis Austfjarða í Fáskrúðsfirði án þess að til þyrfti nýtt umhverfismat.

Lesa meira

„Grænir orkugarðar skapa tækifæri“

Sérfræðingur hjá Landsvirkjun segir grænan orkugarð á Reyðarfirði geta orðið lyftistöng fyrir nýsköpun á svæðinu auk þess að nýtast Íslandi í heild.

Lesa meira

Flekinn hefur færst um 4,5 sm

Hreyfing á jarðvegsfleka utan við Búðará á Seyðisfirði hefur mælst 4,5 sentímetrar síðan hann byrjaði að hreyfast á laugardag.

Lesa meira

Krefjast úrbóta á veitingastaðnum Glóð

Þrátt fyrir að hafa verið starfræktur um tæplega átta ára skeið hafa forráðamenn veitingahússins Glóðar í Valaskjálf enn ekki sett upp fullnægjandi hreinsunarbúnað frá eldhúsi staðarins. Lokafrestur til þess rann þó út í byrjun árs 2018.

Lesa meira

Hlíðin hreyfist enn

Stöðug hreyfing er enn á mælum á jarðfleka utan við Búðará á Seyðisfirði. Náið verður fylgst með þróuninni í dag vegna rigningarspár í kvöld.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.