
Brýn þörf á fræðslu ef lækka á kosningaaldur niður í sextán ár
Verði frumvarp til laga þess efnis að lækka skuli kosningaaldur niður í sextán ár, eins og tíu þingmenn hafa lagt fram, að veruleika er bráðnauðsynlegt að ríki og eða sveitarfélögin kynni málið ítarlega fyrir þeim ungmennum sem skyndilega mega kjósa á þeim aldri.