
Vilja könnun á umfangi tjóns vegna hreindýra
„Hugmyndin er að fá úr því skorið hversu stórt vandamálið er í raun og veru og þess vegna óskum við eftir að stofnunin kanni málið,“ segir Vilhjálmur Jónsson, formaður heimastjórnar Fljótsdalshéraðs.
„Hugmyndin er að fá úr því skorið hversu stórt vandamálið er í raun og veru og þess vegna óskum við eftir að stofnunin kanni málið,“ segir Vilhjálmur Jónsson, formaður heimastjórnar Fljótsdalshéraðs.
Heimastjórn Djúpavogs harmar þær fregnir að sökum niðurskurðar muni útboð og framkvæmdir við heilsársveg yfir Öxi frestast enn lengur en þegar er orðið.
„Því miður er næsta snjólítið hjá okkur um þessar mundir og ég held að þurfi ansi góða ofankomu á næstunni til að við getum farið að opna fyrstu lyfturnar,“ segir Sigurjón Egilsson, umsjónarmaður skíðasvæðisins í Oddsskarði.
Færa má rök fyrir að svokölluð Suðurleið, sú veglína framhjá þéttbýlinu á Egilsstöðum sem bæði Vegagerðin og meirihluti sveitarstjórnar Múlaþings telja vænsta kostinn í framhaldi af gerð Fjarðarheiðarganga, muni ekki minnka bílaumferð gegnum þéttbýlið mikið frá því sem nú er.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.