Ríkisstjórnin borgar 640 milljónir vegna aurskriðnanna

Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að veita Múlaþingi og nokkrum stofnunum 640 milljóna fjárstyrk til að mæta óvæntum og ófyrirséðum útgjöldum í kjölfar skriðufallanna á Seyðisfirði í desmber.

Lesa meira

Hafa áhyggjur af friðlandi Hólmaness

Umhverfisstofnun og Náttúrufræðistofnun Íslands hafa gagnrýnt tillögu að aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2020-2040 er varðar stækkun á Mjóeyrarhöfn í Reyðarfirði. Stofnanirnar hafa áhyggjur af því hvaða áhrif stækkunin mun hafa á friðland Hólmaness sem er þar skammt frá.

Lesa meira

Tíu smit staðfest tengd skólunum á Reyðarfirði

Tíu af þeim sýnum sem tekin voru eftir að grunur kom upp um Covid-smit í Grunnskóla Reyðarfjarðar í gær hafa reynst jákvæð. Bæði grunnskóli og leikskóli eru lokaðir í dag meðan unnið er að smitrakningu.

Lesa meira

Þörungarnir ekki enn haft teljandi áhrif á fiskeldið

Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri Laxa fiskeldis, segir að enn sé komið er hafi þörungar sem liti sjóinn rauðan í mörgum fjörðum eystra ekki enn haft áhrif á eldið. Vel er fylgst með þróuninni.

Lesa meira

Grindhval rak á land í Stöðvarfirði

Í gær var tilkynnt um að Grindhvalur hafi rekið á land í botni Stöðvarfjarðar. Starfsmenn starfstöðvar Hafrannsóknarstofnunar á Austurlandi fóru í dag að kanna ástand hans og tóku sýni. Hvalurinn var 4 metra langur leit vel út og engin sár eða slíkt var að finna á honum.

Lesa meira

Unnið á kortlagningu mögulegs smits á Reyðarfirði

Grunnskólanum á Reyðarfirði var lokað í dag þar sem upp hafði komið grunur um Covid-19 smit innan hans. Aðgerðastjórn almannavarna vinnur nú að því að kortleggja mögulegt smit. Tveir einstaklingar hafa bæst í einangrun á Austurlandi síðan í gær og eru nú átta talsins þá bættust þrír við í sóttkví og eru nú tólf.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.