Blængur með mestan ársafla austfirskra togara

Frystitogarinn Blængur NK veiddi 7.570 tonn á síðastliðnu ári sem mun vera mesti afli sem austfirskur togari hefur borið að landi á einu ári. Skipstjórinn segir stöðugleika í rekstri skipsins og áhöfn hafa skilað þessum árangri.

Lesa meira

Rannsókn lokið á mengunarslysi í íbúðabyggð á Reyðarfirði

Rannsókn lögreglu og heilbrigðiseftirlits á mengunarslysi sem varð í íbúðahverfi á Reyðarfirði í janúar með þeim afleiðingum að fjölskylda þurfti að flytja út næturlangt vegna óþæginda er lokið. Aldrei var talin mikil hætta á ferðum.

Lesa meira

Vonast til að hönnun nýs vegar um Reyðarfjarðarbotn verði lokið 2025

Vegagerðin vinnur að hönnun nýs vegar um botn Reyðarfjarðar og brúar yfir Sléttuá með það að markmiði að allt sé tilbúið ef fjármagn fæst í framkvæmdina fyrr en hugað hefur verið. Ástand Suðurfjarðarvegar og þjónusta á honum var í forgrunni á fundi bæjarráðs Fjarðabyggðar með Vegagerðinni í síðustu viku.

Lesa meira

Halda í bjartsýnina um að finna loðnu

Tvö skip eru komin af stað til loðnuleitar og það þriðja bætist í hópinn innan skamms. Forstjóri Síldarvinnslunnar segir haldið í bjartsýnina um að loðna finnist þannig að ekki falli úr vertíð.

Lesa meira

Sjómenn skrifa undir kjarasamning: Lengri samningstími fyrir lífeyrisréttindi

Sjómannasambands Íslands og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi skrifuðu eftir hádegi í dag undir nýjan kjarasamning. Hann gildir í níu ár en er uppsegjanlegur eftir fimm ár. Formaður sjómannadeildar AFLs starfsgreinafélags segir lengri samningstíma hafa skapað grundvöll fyrir mikilvægum framförum eins og auknum lífeyrisréttindum.

Lesa meira

Miður góð byrjun á heitavatnsborunum á Djúpavogi

Eftir töluverðar tafir við að fá jarðborinn Trölla til Djúpavogs til leitar að heitu vatni vildi ekki betur til en svo að loftpressa borsins gaf sig þegar aðeins var komið fjóra, fimm metra ofan í jörð.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.