Djúpivogur: Lykilembættin í höndum Framfaralistans

framfaralistinn djupi x14Fulltrúar F lista framfara sem náði með naumindum meirihluta í sveitarstjórn Djúpavogshrepps í síðustu sveitarstjórnarkosningum fara með lykilembættin í nýrri sveitarstjórn. Klofningur varð við kjör á varaoddvita.

Lesa meira

Bruni við útileikhúsið í Selskógi

bruni selskogur 0007 webSlökkvilið Fljótsdalshérað var kallað út laust fyrir hádegi vegna bruna í mannvirki sem áður tilheyrði útileikhúsinu í Selskógi. Vel gekk að slökkva glóðina sem þar hafði kraumað.

Lesa meira

Loðnuvinnslan kaupir nýtt Hoffell: Kominn tími á að uppfæra

smaragd nytt hoffellLoðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði tilkynnti í gær um að ákveðið hefði verið að kaupa skipið Smaragd frá Noregi. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að tilkoma skipsins feli í sér byltingu fyrir gæði afla og aðstöðu áhafnar.

Lesa meira

Fjarðará í ham – Myndband

fjardara 02072014 helgiharFjarðará í Seyðisfirði var í miklum ham í morgun eins og fleiri austfirsk vatnsföll. Áin hefur þó heldur róast seinni partinn eftir hádegið enda hefur rigningunni létt.

Lesa meira

Góð lífsskilyrði fyrir laxa í Jöklu

steinbogi fiskvegur1 webMælingar á löxum og seiðum úr Jökulsá á Dal gefa til kynna að lífsskilyrði fyrir fiskin séu góð í ánni. Veiðisvæðið í ánni hefur stækkað eftir að gerður var fiskigangur við svokallaðan Steinboga fyrir tveimur árum.

Lesa meira

Auglýst eftir sveitarstjóra á Vopnafirði

thorsteinn steinsson apr13 skorinnHreppsnefnd Vopnafjarðarhrepps hefur samþykkt að auglýsa starfs sveitarstjóra laust til umsóknar. Tillaga þess efnis var samþykkt á fyrsta fundi nýrrar sveitarstjórnar í síðustu viku.

Lesa meira

Útlit fyrir að Uta verði á Reyðarfirði næstu vikurnar

uta 26062014 bjÚtlit er fyrir að flutningaskipið Uta verði á Reyðarfirði næstu vikurnar. Skipið, sem kyrrsett var í Mjóeyrarhöfn í síðustu viku, var í gær flutt þaðan og inn á Reyðarfjörð. Um þriðjungur þess farms sem var í skipinu er enn í Mjóeyrarhöfn.

Lesa meira

Raforkumál: Ástandið hvergi verra á landinu

studlar landsnet 0005 webForstjóri Landsnets segist skilja að forsvarsmenn fyrirtækja á Austurlandi séu hugsi um framtíð rekstrarins vegna ótryggrar afhendingar á rafmagni. Illa hefur gengið að fylgja eftir hugmyndum um nýja byggðalínu en sú gamla er úr sér gengin.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar