Fjölfosfötin eru ekki tæknileg hjálparefni í saltfiski

kalli_sveins.jpgSaltfiskframleiðendur geta ekki falið notkun sína á fjölfosfötum undir því skyni að þau séu tæknileg hjálparefni. Þetta er skýrt í reglum Evrópusambandsins og gildir jafnt fyrir öll aðildarríki segir talsmaður sambandsins.

 

Lesa meira

Flugumaður í mótmælum á Austurlandi: Sér eftir svikunum

markkennedy.jpgBreski lögreglumaðurinn Mark Kennedy, sem í sjö ár hafði það að starfa að smygla sér inn í hópa mótmælenda, var meðal mótmælenda á Kárahnjúkum sumarið 2005. Málið hefur vakið upp reiði í Bretlandi þar sem menn eru argir út í aðferðir lögreglunnar. Kennedy segist sjá eftir gerðum sínum.

 

Lesa meira

Forréttindi að stunda búskap og framleiða matvörur á Íslandi

lomb.jpgEllen Thamdrup, bóndi á Gíslastöðum á Fljótsdalshéraði, segir það forréttindi að fá að framleiða matvörur á Íslandi. Samanburðinn hefur hún frá Danmörku þar sem ýmis efni eru notuð á gróður þaðan sem þau rata inn í fæðukeðjuna.

 

Lesa meira

Eiginkonu Hannesar sagt upp

hannes_sigmarsson_jpg_280x800_q95.jpgGuðrún Jóna Helgadóttir, eiginkona Hannesar Sigmarssonar fyrrverandi yfirlæknis á Eskifirði, er ein þeirra tíu sem sagt var upp hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands um áramótin. Hún segir uppsögnina tengjast brotthvarfi eiginmannsins en forstjórinn að uppsögnin sé eðlileg í ljósi sparnaðarráðstafana.

 

Lesa meira

Finnst ólíklegt að flugumaðurinn hafi verið á Vaði

markkennedy.jpgGréta Ósk Sigurðardóttir, húsfreyja á Vaði í Skriðdal, telur ólíklegt að breski flugumaðurinn Mark Kennedy hafi verið meðal mótmælenda sem gistu um tíma á túni á jörðinni sumarið 2005.

 

Lesa meira

Séra Vigfús kvaddi Vallanesprestakall

vigfus_ingvar_ingvarsson.jpgSér Vigfús Ingvar Ingvarsson, sóknarprestur í Vallanesprestakalli, kvaddi söfnuð sinn við aftansöng í Egilsstaðakirkju á gamlárskvöld. Vigfús hefur þjónað í prestakallinu í 34 ár.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar