Ýkjur að sameining sé langt komin

Formenn Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar og Leiknis Fáskrúðsfjarðar vilja lítið segja um möguleikann á að félögin sameinist um lið í Íslandsmóti karla í knattspyrnu næsta sumar.

Lesa meira

Bílakosningar byrja í dag

Kosningar fyrir þá sem eru í sóttkví eða einangrun vegna Covid-veirunnar á Austurlandi hefjast í dag á Seyðisfirði. Síðar í vikunni verður opnuð sérstök kosning fyrir þá sem lent hafa í hópsmitinu á Reyðarfirði.

Lesa meira

„Það voru frekar skiptar skoðanir innan hreyfingarinnar um þessi skilaboð“

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, oddviti Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi, sendi í gær stöðufærslu frá sér á facebook þar sem hún lét þá skoðun sína í ljós að Vinstri græn ættu ekki erindi í ríkisstjórn ef flokkurinn fengi aðeins 10% fylgi. Ástæða orða Bjarkeyjar var nýr þjóðarpúls Gallups sem birtur var í gær og sýndi að fylgi VG mældist í 10%.

Lesa meira

Þrjú smit á Reyðarfirði í viðbót

Þrjú ný Covid-smit greindust á Reyðarfirði við sýnatöku í gær. Allir hinna sýktu voru í sóttkví. Um 200 sýni voru tekin í bænum í dag.

Lesa meira

Tíminn núna til að marka stefnu um framtíð Egilsstaðaflugvallar

Framkvæmdastjóri Austurbrúar segir mikilvægt að stjórnvöld veiti skýr svör um hvernig þau hyggist liðka fyrir því að hægt verði að byggja upp alþjóðaflug um Egilsstaðaflugvöll. Tækifæri séu nú bæði í ferðamennsku og fraktflutningum.

Lesa meira

„Stofnun Isavia ákveðið óheillaspor fyrir íslenska flugvelli“

Nær allir fulltrúar stjórnmálaflokka sem bjóða sig fram til Alþingis í Norðausturkjördæmi vilja fara í uppbyggingu á Egilsstaðaflugvelli. Það kom fram á framboðsfundi Austurfréttar/Austurgluggans sem fram fór í Valaskjálf í síðustu viku þegar spurt var út í flugsamgöngur í kjördæminu.

Lesa meira

„Það hefur verið sótt að íslenskum landbúnaði úr mörgum áttum“

Einar Brynjólfsson, oddviti Pírata, var eini fulltrúi framboða í Norðausturkjördæmi á framboðsfundi Austurfréttar/Austurgluggans sem vill horfa til þess að minnka kjötframleiðslu hérlendis á næstu árum. Flestir aðrir frambjóðendur kváðust ekki vilja stýra matarneyslu fólks eða lýstu yfir stuðningi við bændur.

Lesa meira

Appelsínugul viðvörun á Austurlandi í dag

Spáð vonskuveðri og Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula viðvörun á Austfjörðum síðdegis í dag og fram til miðnættis. Um suðvestan storm er að ræða allt frá 20 m/s-28 m/s sem er varasamt ferðaveður og fólk er hvatt til að huga að lausamunum.

Lesa meira

Ekkert skólahald á Reyðarfirði næstu þrjá daga

Grunnskóli Reyðarfjarðar og Leikskólinn Lyngholt verða lokaðir mánudag, þriðjudag og miðvikudag á meðan verið er að ná utan um útbreiðslu Covid-19 smits á Reyðarfirði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.