Mest fjölgun íbúa á árinu í Fjarðabyggð

Íbúum Austurlands, frá Vopnafirði til Djúpavogs, hefur fjölgað um alls 190 einstaklinga frá áramótum. Mest í Fjarðabyggð en sveitarfélagið Múlaþing heldur þó enn titlinum fjölmennasta sveitarfélagið.

Lesa meira

Afhentu Fjarðabyggð tvær stórar gjafir með formlegum hætti

Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað (SÚN) afhenti sveitarfélaginu Fjarðabyggð tvær stórar, þýðingarmiklar gjafir með formlegum hætti í síðustu viku á sérstökum fundi bæjarráðs með forsvarsmönnum félagsins. Þar um að ræða stórendurbættan knattspyrnuvöll og nýjan heitapott í Stefánslaug.

Lesa meira

Nýr skólastjóri Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar ráðinn

Ása Sigurlaug Harðardóttir hefur verið ráðin nýr skólastjóri Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar frá og með áramótum. Hún leysir af þá tvo skólastjóra sem stjórnað hafa skólanum frá haustinu.

Lesa meira

Svifryk frá Sahara klæðir Austurlandið eftir hvassviðri næturinnar

Það ekki óþekkt að ryk- eða sandstormar af hálendinu dreifist yfir austfirsk fjöll og dali við tileknar aðstæður. Hins vegar mjög óvenjulegt að slíkt berist alla leiðina frá miðbaug í Afríku eins og raunin hefur verið síðasta sólarhring eða svo.

Lesa meira

Tveir undir grun vegna gróðurskemmda á athafnasvæði Síldarvinnslunnar

Mikill fjöldi ábendinga barst yfir helgina um hugsanlegan ökumann bifreiðar sem spændi illa upp stór gróin svæði á athafnasvæði Síldarvinnslunnar aðfararnótt föstudagsins í síðustu viku. Enginn gefið sig fram þrátt fyrir áköll þess efnis og málið nú komið á borð lögreglu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.