Gullver landaði rúmum 100 tonnum

Snemma í morgun kom ísfisktogarinn Gullver NS til löndunar á Seyðisfirði. Skipið var með rúm 108 tonn af blönduðum afla.

Lesa meira

Hlutfall bólusettra komið yfir 18%

Hlutfall Austfirðinga sem fengið hafa bólusetningu gegn Covid-19 veirunni er nú komið í 18,29% og hefur hlutfallið hækkað um 1,5 prósentustig.

Lesa meira

Norræna með mikið bókað til Færeyja

Íslendingar hafa bókað mikið af ferðum með Norrænu frá Seyðisfirði til Færeyja í sumar. Á móti eru bókanir erlendra ferðamanna með ferjunni til Íslands í lágmarki miðað við fyrri sumur.

Lesa meira

Dæmd fyrir dreifingu fíkniefna

Héraðsdómur Austurlands hefur sakfellt konu og karl fyrir að hafa undir höndum meira en hálft kíló af maríjúana auk sterkari efna.

Lesa meira

Engin útköll í rokinu

Engin útköll munu hafa borist austfirskum björgunarsveitum þrátt fyrir talsvert hvassviðri sem gengið hefur yfir Austurland síðasta sólarhring.

Lesa meira

Evrópsk kvikmyndahátíð haldin í Herðubreið

Verðlaunahátíð ungra áhorfenda fer fram 25. apríl n.k. í Herðubreið á Seyðisfirði. Hátíðin er haldin samtímis víðvegar um Evrópu eða í hátt í 40 löndum.

Lesa meira

Súrálsskipið farið

Súrálsskipið Taurus Confidence, sem kom til Mjóeyrarhöfn 20. mars síðastliðinn með 10 skipverja með Covid-19 smit, lét úr höfn á ný klukkan 14 í dag.

Lesa meira

Laga þarf gólf Lagarfljótsbrúarinnar

Ljóst er að ráðast þarf í lagfæringar á gólfi brúarinnar yfir Lagarfljót milli Egilsstaða og Fellabæjar, um ári eftir að endurbótum á því lauk.

Lesa meira

Síldarvinnsluflotinn farinn á kolmunnaveiðar

Síldarvinnsluflotinn hélt til kolmunnaveiða frá Neskaupstað í gær. Beitir NK lét fyrstur úr höfn í gærmorgun, síðan Bjarni Ólafsson AK í hádeginu, þá Börkur NK síðdegis og loks Polar Amaroq.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.