Flóð í Lagarfljóti – Myndir

Vatnsyfirborð Lagarfljóts hefur farið lækkandi í dag eftir að hafa náð hámarki um klukkan níu í gærkvöldi. Hálfan metra vantaði upp á að það næði upp á braut Egilsstaðaflugvallar.

Lesa meira

Kynntu sér hagi flóttafólksins frá Úkraínu

Nokkur fjöldi fólks gerði sér ferð í hús Rauða kross Íslands á Egilsstöðum um helgina en þá bauðst gestum að heilsa upp á fyrsta flóttamannahópinn sem hingað kom frá Úkraínu.

Lesa meira

Vel fylgst með vatnavöxtum og fjallshlíðum

Fulltrúar almannavarna á Austurlandi fylgjast með þekktum skriðusvæðum í ljósi mikillar úrkomu síðustu daga. Enn sem komið er virðist náttúran ráða við rigninguna.

Lesa meira

Fjarðabyggð gerir samstarfssamning við Samtökin '78

Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur samþykkt nýjan samstarfssamning við Samtökin '78 - félag hinsegin fólks á Íslandi, um fræðslu til handa starfsfólki sveitarfélagsins næstu þrjú árin.

Lesa meira

Tvær litlar spýjur úr Bjólfi

Tvær litlar skriður hafa runnið úr fjallinu Bjólfi sem gnæfir yfir norðanverðum Seyðisfirði. Búist er við skúrum fremur en stöðugri úrkomu þar næsta sólarhringinn.

Lesa meira

Fjórir slösuðust í þremur slysum í október

Alls voru skráð þrjú umferðarslys á Austurlandi samkvæmt bókum lögreglunni á Austurlandi í októbermánuði en í þeim slösuðust alls fjórir einstaklingar. Þar um að ræða bílveltur í tveimur tilvikum en rafskútuslys í þriðja tilfellinu.

Lesa meira

Fleiri smáspýjur sjáanlegar undir Bjólfi

Greina má fleiri örskriður í hlíðinni í norðanverðum Seyðisfirði en þær tvær sem fundust í gær, ef vel er að gáð. Þær eru þó víðsfjarri því að ná niður í byggð.

Lesa meira

Eldsvoðinn í húsnæði Vasks enn til rannsóknar

Lögregla hefur enn ekki lokið rannsókn á eldsvoðanum í húsnæði Vasks á Egilsstöðum í lok september en sjónir rannsakenda beinast helst að tækjabúnaði innanhúss.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.