Vilja gera Kaupvang að kraftmeira hjarta Vopnafjarðar

Útlit er fyrir að mun meira líf færist í hið merka hús Kaupvang á Vopnafirði en vonir margra á staðnum eru að húsið verði mun kraftmeira hjarta bæjarins en hingað til hefur verið.

Lesa meira

MS fær aukinn frest til hreinsunar á fráveituvatni

Mjólkurstöð MS á Egilsstöðum fær frekari frest til að ljúka uppsetningu á hreinsunarbúnaði vegna fráveituvatns frá stöðinni samkvæmt ákvörðun Heilbrigðisnefndar Austurlands (HAUST.)

Lesa meira

Innviðaráðuneytið staðfestir vanhæfi fulltrúa Miðflokksins

Innviðaráðuneytið, sem fer með málefni sveitarfélaga í landinu, gerir engar athugasemdir við ákvörðun sveitarstjórnar Múlaþings um að úrskurða Þröst Jónsson, fulltrúa Miðflokksins, vanhæfan við afgreiðslu á veglínum Fjarðarheiðarganga við Egilsstaði. Þröstur telst vanhæfur þar sem bróðir hans og náin skyldmenni eiga umtalsverða hagsmuna að gæta.

Lesa meira

Áhugi á eignum Fellabaksturs

Áhugasamir aðilar hafa frest út daginn í dag til að gera tilboð í eignir Fellabaksturs, sem úrskurðaður var gjaldþrota í síðustu viku.

Lesa meira

Enn ein viðvörunin á morgun

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna hvassviðrið fyrir Austurland að Glettingi á morgun.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.