Rannsaka tildrög banaslyss

Lögreglan á Austurlandi rannsakar nú tildrög þess að erlendur ferðamaður lést þegar hann varð fyrir lyftara á hafnarsvæðinu við Gleðivík á Djúpavogi á þriðjudag.

Lesa meira

Ýmsir sýna áhuga að reka nytjamarkaði í Fjarðabyggð

„Við tókum þá ákvörðun að hinkra aðeins með þetta af þeim ástæðum að þetta er tiltölulega umfangsmikið en ekki síður sökum þess að tveir aðilar sem munu koma að þessu hefja ekki störf hér fyrr en 1. ágúst,“ segir Þuríður Lillý Sigurðardóttir, formaður umhverfis- og skipulagsnefndar Fjarðabyggðar.

Lesa meira

Mestur samfélagslegur ávinningur af Suðurleið

Vegagerðin telur Suðurleið fela í sér mestan samfélagslegan ávinning af þeim veglínum sem koma til greina frá væntanlegum Fjarðarheiðargöngum við Egilsstaði. Minni áhrif eru Seyðisfjarðarvegin þar sem smávægileg tilfærsla verður á veginum.

Lesa meira

„Erum að benda á ósanngirni kerfisins“

Formenn þriggja félaga smábátasjómanna á Norður- og Austurlandi hafa skorað á matvælaráðherra að breyta reglum um strandveiðar þannig að tryggt verði að sjómenn um allt land geti notið góðs af þeim. Hætta er á að kvótinn klárist áður en þorskurinn gengur austur fyrir landið.

Lesa meira

Seinka opnun Sláturhússins til september

„Upphaflega stóð til að opna að hluta til í júlí en svo ákváðum við að fresta því og nú er miðað að formlegri enduropnun þann 3. september,“ segir Ragnhildur Ásvaldsdóttir, forstöðumaður menningarmiðstöðvarinnar Sláturhúsið á Egilsstöðum.

Lesa meira

Mest rask af Suðurleið á gróður

Svokölluð Suðurleið, lega nýs vegar frá Fjarðarheiðargöngum um Egilsstaði, er sá kostur sem mestu raski veldur á gróðurfari svæðisins. Norðurleið er hins vegar með fleiri neikvæða umhverfisþætti, meðal annars vegna áhrifa á útivist.

Lesa meira

Leiðin að Páskahelli lokuð tímabundið

Mikill sjógangur ruddi nýverið burt stórum hluta jarðvegs neðan við stiga þann sem liggur niður að náttúruperlunni Páskahelli í Neskaupstað og er leiðin lokuð.

Lesa meira

Heimsóknir takmarkaðar á sjúkradeildina vegna Covid

Takmarkanir hafa verið settar á heimsóknir á sjúkradeild Umdæmissjúkrahússins í Neskaupstað vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar. Bólusett verður víða um fjórðunginn á næstu dögum og aukin eftirspurn virðist vera eftir sýnatöku.

Lesa meira

Hætta á rafmagnstruflunum í dag

Rarik hefur gefið út viðvörun vegna hættu á rafmagnstruflunum í dag frá Vopnafirði til Mjóafjarðar. Þá verður rafmagnslaust á hluta Reyðarfjarðar næstu nótt.

Lesa meira

Dæmdur fyrir tilhæfulausa árás á unglingsstúlku

Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi til þriggja ára fyrir tilhæfulausa og hrottalega árás á unglingsstúlku á Reyðarfirði í október í fyrra.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.