
Veittu 7,6 milljóna styrki til menningar og lista í Múlaþingi
Alls 30 einstaklingar og stofnanir hlutu styrk úr fyrri styrkveitingu úr menningarsjóði Múlþings þetta árið en alls voru rúmar 7,6 milljónir króna til skiptanna.
Alls 30 einstaklingar og stofnanir hlutu styrk úr fyrri styrkveitingu úr menningarsjóði Múlþings þetta árið en alls voru rúmar 7,6 milljónir króna til skiptanna.
Útlit er fyrir að mun meira líf færist í hið merka hús Kaupvang á Vopnafirði en vonir margra á staðnum eru að húsið verði mun kraftmeira hjarta bæjarins en hingað til hefur verið.
Mikill meirihluti íbúa Úthéraðs er mótfallinn því að á svæðinu rísi vindmyllur eða vindmylluver af nokkrum toga.
Mjólkurstöð MS á Egilsstöðum fær frekari frest til að ljúka uppsetningu á hreinsunarbúnaði vegna fráveituvatns frá stöðinni samkvæmt ákvörðun Heilbrigðisnefndar Austurlands (HAUST.)
Hjá Múlaþingi leita menn nú styrkja frá fyrirtækjum til að halda áfram því starfi að veita ungmennum í sveitarfélaginu aðgang að gjaldfrjálsum tíðavörum.
Landvernd hefur hrundið af stað undirskriftasöfnun gegn hugmyndum fyrirtækisins Zephyr Iceland um byggingu stórs vindorkuvers í landi Klaustursels.
Allmargir ferðaþjónustuaðilar eru sammála um að miklar áskoranir felist í þeim stóraukna fjölda ferðamanna sem koma að líkindum til með að heimsækja Austurland í vor, sumar og haust.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.