„Þetta verður bylting fyrir íþróttalíf í sveitarfélaginu“

„Ég er einstaklega ánægður með að hönnunin sé komin í gang,“ segir Davíð Þór Sigurðarson, formaður íþróttafélagsins Hattar, en skrifað var undir samninga vegna hönnunar og verkefnastjórnunar á nýrri viðbyggingu við íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum á dögunum. Sefnt að því að húsið verði tekið í notkun árið 2020.

Lesa meira

200 milljóna hagnaður hjá Fljótsdalshéraði

200 milljóna hagnaður varð af rekstri sveitarfélagsins Fljótsdalshéraðs á síðasta ári. Reksturinn er heilt yfir heilbrigður en afborganir af skuldum taka í.

Lesa meira

„Á ég að fara út og eiga ekki neitt?“

Íbúðareigandi á Stöðvarfirði segir sinnuleysi Íbúðalánasjóðs gagnvart viðhaldi hafa valdið það miklum skemmdum á íbúðinni að hún sé óíbúðarhæf. Eigandinn sér fram á að þurfa að skilja við skuldlausa íbúðina án þess að fá neitt fyrir hana.

Lesa meira

Vill gera kynjafræði að skyldunámsgrein

Ingibjörg Þórðardóttir, varaþingmaður Vinstri grænna úr Neskaupstað, hefur lagt fram þingsályktunartillögu um að kynjafræði verði skyldufag á ölum námsgreinum. Hún telur mikilvægt að vinna gegn úreltum hugmyndum um að eðli og hlutverk karla og kvenna séu ólík.

Lesa meira

„Við vorum með kollana fulla af nýstárlegum hugmyndum“

„Ég hafði ekki grænan grun hvernig svona hlutir færu fram þar til núna,“ segir Rebekka Rut Svansdóttir, nemi á nýsköpunar- og tæknibraut við VA, sem tók ásamt samnemendum sínum þátt í Vörumessu Ungra frumkvöðla fyrr í þessum mánuði.

Lesa meira

Þolir ekki að fara á söfn þar sem stendur; má ekki snerta

„Manni finnst maður vera öðruvísi á einhvern hátt,“ segir Seyðfirðingurinn Aron Fannar Skarphéðisson, sem í samvinnu við forvarnarfulltrúa staðarins býður bæjarbúum nú innsýn í heim einhverfs einstaklings.

Lesa meira

Tanni Travel býður öllum í gamaldags rútuferð

„Við erum að bjóða öllum sem vilja í sunnudagsbíltúr þann 6. maí næstkomandi. Dagurinn verður innblásinn af gömlu góðu rútuferðastemmingunni þar sem maður er manns gaman,“ segir Díana Mjöll Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar Tanna Travel sem fagnar 25 ára afmæli sínu í ár.

Lesa meira

Hildur leiðir Seyðisfjarðarlistann

Hildur Þórisdóttir, verslunareigandi og varabæjarfulltrúi, leiðir Seyðisfjarðarlistann, framboðslista félagshyggjufólks á Seyðisfirði í sveitarstjórnarkosningunum í vor.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.