Blængur farinn til veiða

Nyr Blaengur ASNýr Blængur NK, sem Síldarvinnslan keypti í byrjun mánaðarins, hélt til veiða um síðustu helgi. Forstjóri fyrirtækisins segir að keypt hafi verið öflugt skip sem bjóði upp á ýmsa möguleika.

Lesa meira

Enginn sótti um stöðu héraðsdýralæknis

lombEnginn sótti um stöðu héraðsdýralæknis í Austurumdæmi sem auglýst var öðru sinni nýverið. Ekkert hefur verið ákveðið um framhaldið en staðan hefur verið laus nánast frá áramótum.

Lesa meira

Guðmundur Bjarnason látinn

gudmundur bjarnason neskbaejoGuðmundur Bjarnason, fyrrverandi bæjarstjóri Fjarðabyggðar, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað á laugardagsmorgun.

Lesa meira

Áformar flug milli Egilsstaða og Lundúna: Trúum að leiðin skapi nýjan markað

clive staceyClive Stacey, eigandi ferðaskrifstofunnar Discover the World, segist hafa trú á að hægt verði að auka enn frekar ferðamannastreymi til Íslands með beinu flugi milli Egilsstaða og Gatwick flugvallar við London. Til stendur að gera tilraunir með flug frá maí til október á næsta ári og í febrúar og mars árið 2017.

Lesa meira

Hreindýraveiðar hafnar: Sjö tarfar felldir á veiðisvæði 7

hreindyr 010Á miðnætti hófst hreindýraveiðitímabilið og samkvæmt Jóhanni G. Gunnarssyni hjá Umhverfisstofnun á Egilsstöðum er nú þegar búið að fella sjö tarfa, alla á veiðisvæði 7 í Djúpavogshreppi. Ekki er óvanalegt að veiðin fari hratt af stað, en róist síðan örlítið eftir fyrstu helgina.

Lesa meira

Engin tilboð í Hallormsstaðarskóla

hallormsstadarskoli mai13Engin formleg tilboð bárust í Hallormsstaðarskóla áður en frestur til þess rann út í lok júní. Húsnæðið verður auglýstur aftur hjá fasteignasölum innan skamms.

Lesa meira

Fiðrildin hætta starfsemi – Styrkja fimleikadeild Hattar um rúma milljón

IMG 1712Í gær lauk 40 ára sögu þjóðdansafélagsins Fiðrildanna á Fljótsdalshéraði með formlegum hætti á Gistihúsinu á Egilsstöðum. Eignum félagsins var ráðstafað til góðra málefna og starfseminni slitið, en lítil starfsemi hefur verið í félaginu undanfarin ár. Fiðrildin ákváðu að gefa leikskólum á Fljótsdalshéraði vönduð hljómflutningstæki og þá fékk fimleikadeild Hattar ríflega 1,1 milljón króna til tækjakaupa.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: Búið að grafa yfir sjö kílómetra

nordfjardargong 14072015 1 webNú er búið að grafa meira en 7 km leiðarinnar milli Eskifjarðar og Norðfjarðar, rúma 3 km frá Norðfirði og rúma 4 km frá Eskifirði. Það eru því aðeins um 500 metrar eftir þar til slegið verður í gegn.

Lesa meira

LungA sett í fimmtánda sinn: Kærleiksrík athöfn

lunga opnun 2015 mejLungA-hátíðin á Seyðisfirði var sett í fimmtánda sinn í gærkvöldi í félagsheimilinu Herðubreið. Fjölþjóðlegur listahópur flutti þar gjörning þar sem unnið var út frá hugtakinu samkennd.

Lesa meira

Mjög jákvæð teikn um möguleika á millilandaflugi

thota egs 14042015 0019 snyrt webFramkvæmdastjóri Austurbrúar segir mjög jákvæð teikn á lofti" í viðræðum við stóran breskan ferðaþjónustuaðila um beint flug á milli Egilsstaða og Englands á næsta ári. Næsta viðræðulota verður í ágúst.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.