Notkun endurskinsmerkja ábótavant: Þetta er svipað vítt og breitt um landið

Enduskin taflaÍ könnun á vegum Vís sem var gerð í síðustu viku kemur í ljós að sex af hverjum tíu börnum og fullorðnum, eða 58% eru ekki með endurskinsmerki. Þótt hlutfallið sé allt of hátt er það töluvert betra en á sama tíma í fyrra þegar þrír af hverjum fjórum, 74%, voru án endurskinsmerkja í könnun sem starfsmenn VÍS gerðu í gangbrautarvörslu.

Lesa meira

Þ.S. verktakar: Það hefur alltaf verið olíuskilja við þetta hús

egilsstadir 03072013 0001 webFramkvæmdastjóri Þ.S. verktaka á Egilsstöðum er óhress með vinnubrögð Heilbrigðiseftirlits Austurlands sem hugðist beita fyrirtækið dagsektum þar sem olíuskilja væri ekki við húsnæði fyrirtækisins. Hann segir eftirlitið hafa verið með rangar teikningar í höndunum

Lesa meira

Vopnafjörður fær mestan byggðakvóta

vopnafjordurVopnafjörður er það byggðarlag á Austfjörðum sem fær mestan byggðarkvóta fyrir fiskveiðiárið 2014/15. Sjö byggðarlög á svæðinu fá kvóta.

Lesa meira

Sýknaður af ákæru um fjársvik: Hafði ekki efni á að borga þegar á reyndi

heradsdomur austurlands hamar 0010 webHéraðsdómur Austurlands hefur sýknað karlmann á þrítugsaldri af ákæru um fjársvik með því að hafa aldrei ætlað sér að borga fyrir gistingu sem hann keypti. Dómurinn taldi manninn hafa sýnt vilja til að greiða fyrir gistinguna en ekki reynst borgunarmaður fyrir henni þegar á reyndi.

Lesa meira

Steingrímur J.: Við hækkuðum ekki skatta af mannvonsku

steingrimur j sigfusson okt14 2Steingrímur J. Sigfússon, oddviti Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðausturkjördæmi, lýsir miklum áhyggjum af þeirri stefnu sem sitjandi ríkisstjórn hafi markað með fjárlagafrumvarpi næsta árs. Hann segir greinilegt að menn séu lagðir aftur af stað til áranna 2003-7.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar