


Lína Langsokkur er táknmynd hinnar sterku stelpu
Æfingar á Línu Langsokk eftir Astrid Lindgren eru nú í fullum gangi hjá Leikfélagi Fljótdalshéraðs. Það fer að líða að frumsýningu en hún verður 5. Október.

Tökulið Clooney lenti á Egilsstöðum
Þota með kvikmyndatökuliði sem starfa mun við gerð nýjustu myndar George Clooney lenti á Egilsstaðaflugvelli í gær. Annasamt hefur verið á vellinum síðustu daga.
Sótti sjó í fjörðinn, fór á Youtube og sló inn: How to make salt
Birkir Helgason lenti í bílslysi fyrir nokkrum árum og var ráðlagt af lækni að leita sér að öðrum starfsvettvangi. Hann starfaði áður sem kokkur en leitaði ekki langt yfir skammt heldur út í fjörð. Þar nældi hann sér í sjó. Hann framleiðir nú salt með þremur bragðtegundum og var að bæta við kryddsmjöri í vöruúrval sitt.

Minnast mótunaráranna á Eiðum
Haldið verður upp á það um helgina að 100 ár eru síðan Alþýðuskólinn á Eiðum var settur í fyrsta sinn. Sérstök áhersla verður á tónlist í dagskrá helgarinnar auk þess sem þar verður frumsýnd heimildamynd um sögu skólans.
Yfirheyrslan: Kom á óvart hvað æskuvinirnir eru orðnir gamlir
Hálfdán Helgi Helgason líffræðingur og Eskfirðingur flutti nýverið með fjölskyldu sinni til Norðfjarðar eftir hafa búið í Noregi um nokkurt skeið. Hálfdán er í yfirheyrslu vikunnar.

„Bjóst ekki við að selja fyrir svona mikið“
Árný Birna Eysteinsdóttir, tíu ára, afhenti í síðustu viku Krabbameinsfélagi Austurlands hátt í 150 þúsund krónur sem hún safnaði til styrktar félaginu með að selja muni sem hún hafði perlað.
Yfirheyrslan: Safnvörður, einkaþjálfari og þolfimikennari
Fjóla Þorsteinsdóttir býr ásamt fjölskyldu sinni á Fáskrúðsfirði og virðist þjálfa hvert einasta mansbarn þar þegar hún er ekki að sinna safninu Frakkar á Íslandsmiðum.