

„Þetta verður skemmtilegur kokkteill“
„Við erum komin á fermingaraldurinn,“ segir Áskell Heiðar Ásgeirsson, en miðasala á fjórtándu Bræsluna hefst klukkan tíu í fyrramálið.
„Hef ekki enn fundið þessa línu sem sumir þora ekki yfir“
„Ég ólst upp við skíðamennsku og finnst þetta skemmtilegt, sérstaklega í núverandi rekstrarformi,“ segir Marvin Ómarsson, forstöðumaður skíðasvæðisins í Oddsskarði, en hann er í yfirheyrslu vikunnar.
„Menn vilja meina að ég sé besta Bubba eftirherma landsins“
Reyðfirðingurinn Friðrik Bjartur Magnússon opnaði barinn Askur Taproom á Egilsstöðum fyrir viku. Hann er í yfirheyrslu vikunnar á Austurfrétt.
„Eftir kynninguna á tölvuleikjagerð var ég seldur nánast umsvifalaust“
„Þeir sem þekkja mig ættu að vita þá hafa tölvuleikir alltaf verið eitthvað sem ég hef haft mikinn áhuga á og hafa þeir verið mín aðalafþreying árum saman,“ segir Héraðsbúinn Daníel Pétursson sem stundar nám í tölvuleikjahönnun við norska háskólann Nord og vann nýlega til verðlauna um leik ársins á norsku leikjaverðlaunahátíðinni Norwegian Game Awards.
„Fólk finnur ekki frið í sálinni fyrir efnishyggjunni“
„Þegar við prófum eitthvað nýtt förum við út fyrir rammann og það er lærdómur, þroski og skilningur sem því fylgir,“ segir Vigdís Steinþórsdóttir, upphafsmaður og stjórnandi Kærleiksdaga, sem fara fram á Breiðdalsvík 18.-23. apríl.
„Draumastaðan er bara að vera sátt við sjálfa mig“
„Ég er átfíkill og kringum áfölli í lífi mínu hef ég út í eitt og helst eitthvað nógu sætt,“ segir Djúpavogsbúinn Jóna Kristín Sigurðardóttir sem tekst nú á við vandann af festu fyrir opnum tjöldum samfélagsmiðla, sér og öðrum í sömu stöðu til stuðnings. Jóna Kristín var í opnuviðtali Austurgluggans fyrir stuttu.
Litla Hafmeyjan frumsýnd í kvöld: Leikarar alls staðar að úr Fjarðabyggð
„Við höfum reynt að setja upp barnasýningu annað hvert ár til móts við eitthvað annað,“ segir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir, annar tveggja leikstjóra sýningarinnar Litlu hafmeyjunnar sem Leikfélag Norðfjarðar frumsýnir í Egilsbúð í kvöld.