![](/images/stories/news/folk/kristinn_hafnarvordur_vpfj_0016_web.jpg)
![](/images/stories/news/folk/kristinn_hafnarvordur_vpfj_0016_web.jpg)
![](/images/stories/news/2016/hollvinir_mynd1.jpg)
Tveir nemar ME verðlaunaðir fyrir myndir á jólakort Hollvinasamtaka
Hollvinasamtök heilbrigðisþjónustu á Fljótsdalshéraði, HHF, hafa gefið út annað og þriðja kortið í röð jólakorta sem prýdd verða listaverkum nema af listnámsbraut Menntaskólans á Egilsstöðum. Kortin eru fjáröflunarverkefni HHF, sem styður sérstaklega við hjúkrunarheimilið Dyngju á Egilsstöðum og heilbrigðisþjónustuna á Héraði og Borgarfirði eystra.![](/images/stories/news/2016/klausturrodi2016.jpg)
„Þau hjónakornin búa hérna hinu megin í dalnum“
„Fyrsta helgin í aðventu er alltaf fjörug hjá okkur, reyndar óvenju mikið þetta árið,“ segir Skúli Gunnarsson, forstöðumaður Gunnarsstofnunar.![](/images/stories/news/2016/jolakula_jolaoroi2016.jpg)
Kærleikskúlan og jólaóróinn í sölu um helgina
Félagar í Soroptimistaklúbbu Austurlands hefja um helgina sölu á kærleikskúlum og jólaóróum frá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra en salan er árlegt fjáröflunarverkefni.
![](/images/stories/news/2016/jon_krsitjansson_heradsmannasogur.jpg)
„Segjum sögunar eins og við heyrðum þær“
Jón Kristjánsson, fyrrverandi þingmaður frá Egilsstöðum og Ragnar Ingi Aðalsteinsson frá Vaðbrekku á Jökuldal, hafa tekið saman bókina Héraðsmannasögur. Þar eru skráðar gamansögur af ýmsum skrautlegum karakterum á Héraði.
![](/images/stories/news/folk/thuridur_minjavordur_0040_web.jpg)
Þuríður Elísa: Djúpivogur er staðurinn
Þuríður Elísa Harðardóttir fluttist í sumar austur á Djúpavog með fjölskyldu sína eftir að hafa verið ráðin minjavörður Austurlands. Hvorki hún né maðurinn hennar hafa áður búið á landsbyggðinni en kunna afar vel við sig á Djúpavogi.
![](/images/stories/news/folk/Jón_Hilmar__Karason.jpg)
„Ég er austasti og vestasti gítarkennari landsins“
„Ég hef verið að kenna fullorðnum í gegnum netið og á Youtube með góðum árangri og því tilvalið að prófa þetta líka,“ segir tónlistarmaðurinn og gítarleikarinn Jón Hilmar Kárason í Neskaupstað, en hann hefur í vetur einnig kennt nemendum í 7.-10. bekk í Vesturbyggð á gítar.![](/images/stories/news/2016/Foreldramorgnar_á_Fáskrúðsfirði.jpg)
Foreldramorgnar nauðsynlegur taktur í tilverunni
Nýbakaðir foreldrar á Fáskrúðsfirði hittast vikulega með börnin sín í safnaðarheimili Fáskrúðsfjarðarkirkju og segja foreldramorgnana vera nauðsynlegan takt í tilverunni. Sóknarpresturinn Jóna Kristín tekur virkan þátt í starfinu.![](/images/stories/news/folk/Inga_Mekkin_Beck.jpg)