![](/images/stories/news/2016/pighill.jpg)
![](/images/stories/news/2016/pighill.jpg)
![](/images/stories/news/2015/fotbolti_leiknir_huginn_bikar/fotbolti_leiknir_huginn_bikar_0034_web.jpg)
Helgin: Þjóðleikhússtjóri afhendir verðlaun, síðasta sýningarhelgi og fyrsta umferð í fótboltanum
Keppni í fyrstu og annarri deild karla í knattspyrnu hefst með nágrannaslag Fjarðabyggðar og Hugins á morgun. Á Seyðisfirði afhendir þjóðleikhússtjóri verðlaun á þingi Bandalags íslenskra leikfélaga og síðasta sýningarhelgi á sýningu listnema í Skaftfelli.
![](/images/stories/news/2016/manu_bennett_azog.jpg)
Yfirorkinn úr Hobbitanum skoðaði Austurland
Ný-sjálenski leikarinn Manu Bennett skoðaði sig um á Austurlandi um nýliðna helgi. Hann er þekktastur fyrir leik sinn í stórmyndunum um Hobbitann.
![](/images/stories/news/2016/me_dimmitering_2016_0012_web.jpg)
ME-ingar á ferð í dimmiteringu
Hópur útskriftarnema úr Menntaskólanum á Egilsstöðum var áberandi á götum bæjarins í gær þar sem þau fóru um og dimmiteruðu.
![](/images/stories/news/2016/utsvar_fherad_20160505.jpg)
Fljótsdalshérað: Pressa á að tapa ekki fyrir Fjarðabyggð
Fljótsdalshérað og Fjarðabyggð mætast í úrslitum spurningakeppninnar Útsvars í Sjónvarpinu í kvöld. Björg Björnsdóttir viðurkennir að mikil pressa sé úr samfélaginu að vinna nágrannana.
![](/images/stories/news/2016/Lovestar.jpg)
Seinni sýning leikverksins Lovestar í kvöld
Leikfélagið Djúpið í Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað sýnir seinni sýningu leikverksins Lovestar í Egilsbúð í kvöld.![](/images/stories/news/2016/utsvar_fherad_20160505.jpg)
Fljótsdalshérað í úrslit Útsvars: Steini bóndi gegn Davíð Þór
Lið Fljótsdalshéraðs tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrslitum Útsvars með 81-66 sigri á Fjarðabyggð í æsilegri viðureign. Augu margra voru á miðjumönnum liðanna, Davíð Þór Jónssyni og Þorsteini Bergssyni.Hyggst ekki fylgja eftir gömlum áskorunum um forsetaframboð: Komið alltof mikið af frambjóðendum
Eskfirðingurinn Guðmundur Ragnar Kristjánsson hyggur ekki á framboð til forseta Íslands að þessu sinni. Undirskriftum honum til stuðnings var safnað á staðnum fyrir átta árum en hann var þá ekki kominn með kjörgengi.
![](/images/stories/news/2016/gistihus_bord.jpg)
Hver kom með borðið? Nýtt húsgagn á Gisthúsinu
Forráðamenn Gistihússins á Egilsstöðum hafa í morgun leitað að huldumanni sem kom færandi hendi um helgina með nýtt sófaborð.