Olga Vocal og Sætabrauðsdrengir á ferð um Austurland

Sætabrauðsdrengir 2015 webTveir strákasönghópar eru á ferðinni um Austfirði þessa dagana. Olga Vocal Ensemble syngur á Djúpavogskirkju í kvöld og Sætabrauðsdrengirnir halda tvenna tónleika í Fáskrúðsfjarðarkirkju.

Lesa meira

Fjórða Bulsudiskóið og útgáfuhóf ljóðasafns

sigridur thorlacius bulsudisko4Sigríður Thorlacius og Guðmundur Óskar Guðmundsson mun leika í Havarí á Karlsstöðum í kvöld. Á Bókakaffi í Fellabæ verður útgáfuhóf ljóðskáldsins Kristian Guttesen.

Lesa meira

Hljómsveitin Borgfjörð með tvenna tónleika eystra

borgfjord 0059 shwebHljómsveitin Borgfjörð heldur tvenna tónleika á Austfjörðum í dag og í gær. Sveitin sendi í vetur frá sér lag sem komst á vinsældalista Rásar 2 og hefur undanfarna daga dvalið eystra og samið nýtt efni.

Lesa meira

Safna fyrir björgunarsveitina Ísólf í minningu Hörpu

IMG 1797Í sjoppunni Dalbotni á Seyðisfirði eru þessa dagana seld glös til styrktar björgunarsveitinni Ísólfi á Seyðisfirði. Söfnunin er í nafni Hörpu Sigtryggsdóttur, sem lést í hörmulegu bílslysi fyrr í sumar, en Harpa var starfsmaður í Dalbotni. Fyrrum vinnuveitendur hennar vilja minnast hennar með þessum hætti, en að sögn Ingu Sigurðardóttur í Dalbotni var Harpa eins og litla barn þeirra hjóna.

Lesa meira

Helgin: Messað í Klyppsstaðarkirkju á sunnudag

klypsstadakirkjaÁrleg messa í Klyppstaðarkirkju í Loðmundarfirði verður á sunnudaginn. Listahátíðinni LungA lýkur á Seyðisfirði á morgun og í Hótel Bláfelli á Breiðdalsvík stendur yfir myndlistarsýning.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar