Villi Vill sjötugur, stórtónleikar á Neskaupstað: Sýning sem nærir hjartað ekki síður en andann - myndir

Villi 1Þann 11. apríl síðastliðin voru 70 ár því að Vilhjálmur Hólmar Vilhjálmsson fæddist í Merkinesi í Höfnum á Suðurnesjunum. Fólk man ljúfa tenórrödd þessa ástsæla dægurlagasöngvara og það sem meira er, ungt fólk sem fætt er löngu eftir fráfall Vilhjálms dáir lögin sem hann gerði að sínum með persónulegum og áreynslulausum söngstíl.

Lesa meira

Austfirðingur með flottasta skeggið á Íslandi?

Flottasta skeggidFyrir skemmstu hóf vefmiðilinn menn.is leitina af „flottasta skeggi Íslands“. Það bárust 150 skráningar í keppnina og hefur nú dómnefnt valið tíu skeggjaða einstaklinga til að keppa til úrslita og að sjálfsögðu eigum við Austfirðingar okkar fulltrúa.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar