Austurland er tilbúið í svona stórtónleika – Við erum í skýjunum

Gudjon og ValdiÞað hefur ekki farið framhjá Austfirðingum að stórtónleikarnir „Vilhjálmur Vilhjálmsson sjötugur“ fór fram í íþróttahúsinu í Neskaupstað síðastliðið föstudagskvöld. Þar fór Friðrik Ómar Hjörleifsson söngvari og tónleikahaldari fremstur í flokki þeirra sem fluttu fjölda laga sem Vilhjálmur söng á ferli sínum, ásamt færustu hljóðfæraleikurum íslensku þjóðarinnar og úrvali gestasöngvara.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.