Fortitude: Mæðginin, bíllinn og hundurinn með hlutverk

fortitude berglindleifs leifurpallMæðginin Berglind Leifsdóttir og Leifur Páll Guðmundsson voru meðal þeirra Austfirðinga sem fóru með aukahlutverk í þáttunum Fortitude sem RÚV frumsýnir í kvöld. Fleiri meðlimir fjölskyldunnar komu þar við sögu.

Lesa meira

Adda Steina í yfirheyrslu: Með eindæmum hve Fljótsdalshérað og fólkið hér hefur tekið vel á móti mér

Adda steinaEins og kom fram á Austurfrétt í liðinni viku er Adda Steina Haraldsdóttir nýráðin tómstunda- og forvarnafulltrúi hjá Fljótsdalshéraði. Hún er fædd og uppalin í Reykjavík en maðurinn hennar er héðan að austan, nánar tiltekið úr Jökulsárhlíð.  Adda Steina tók við nýja starfinu um miðjan janúar og er nýflutt með fjölskyldu sinni í Fellabæ.

Lesa meira

Leita að 80 Austfirðingum til að leika í Ófærð

trapped webTökulið spennuþáttanna Ófærðar leita nú að um 80 Austfirðingum í aukahlutverk þegar atriði í þættina verða tekin upp á Seyðisfirði í næsta mánuði. Tökur á þáttunum hófust á Siglufirði í vikunni.

Lesa meira

Austurvarp: Krummi krunkar á Eskifirði

krummi eskSællegur og spakur hrafn lét sér fátt um finnast á meðan Hjalti Stefánsson, myndatökumaður, beindi vél sinni að honum á Eskifirði í gær. Hrafninn hoppaði um í snjóruðningi með æti sitt og gaf frá sér myndarlegt krunk til annarra hrafna sem sveimuðu um.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar