Reynir að koma Seyðisfirði á flöskur

Hönnuðurinn Philippe Clause vinnur að því að útbúa ilm sem sé einkennandi fyrir Seyðisfjörð. Til þess hefur hann safnað hráefnum úr náttúrunni og eimað heima hjá sér. Fyrstu afurðirnar eru komnar í sölu.

Lesa meira

Leitað að útvarpsfólki framtíðarinnar

Sigyn Blöndal, sem stýrir Stundinni okkar í Sjónvarpinu, er væntanleg austur um næstu helgi með námskeið í útvarpsmennsku fyrir nemendur í 5. – 10. bekk grunnskólanna.

Lesa meira

Stofnaði fyrirtæki til að geta unnið við draumastarfið

Anna Katrín Svavarsdóttir sagði upp vinnunni sem hún var í fyrir tveimur árum og hellti sér út í eigin rekstur til að geta gert það sem henni þótti gaman. Hún tekur nú þátt í verkefni sem miðar að því að efla konur sem vilja fara út í eigin rekstur.

Lesa meira

Hollvinir gáfu tæki fyrir þrjár milljónir

Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Seyðisfirði (HSSS) afhentu nýverið gjafir að verðmæti ríflega þriggja milljóna króna á sjúkrahúsið. Samtökin hafa stutt dyggilega við bakið á sjúkrahúsinu síðustu ár.

Lesa meira

Guðrún Smáradóttir: „Dansinn hefur gefið mér gleði“

Guðrún Smáradóttir hefur kennt Austfirðingum, jafnt ungum sem öldnum, að dansa í um þrjátíu ár. Hún hefur einnig samið dansspor fyrir margvíslegar sýningar og kennir Norðfirðingum Zumba. Hún segist alltaf hafa haft gaman af hreyfingu og dansinn hafi fyrst og síðast fært henni gleði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar