Heiður Ósk og Ómar sameinast á ný

Héraðsbúinn Heiður Ósk Helgadóttir er ein þeirra sem tekur þátt í sérstökum þætti Útsvars annað kvöld í tilefni 50 ára afmælis Sjónvarpsins.

Lesa meira

„Ég fékk ekki svigrúm til þess að forðast sjálfa mig“

„Það var mikið áfall þegar ég frétti að þeim hefði verið ráðið frá því að taka mig inn, ég væri hreinlega of veik og ekki viðbjargandi,“ segir Jenný Margrét Villydóttir Henriksen um þátttöku sína og góðan árangur í svokölluðum Gæfusporum.

Lesa meira

„Þetta verður tryllt stuð“ – helgin á Austurlandi

„Hvað er betra en gæðastund með börnunum á dansgólfinu, en það ríkir mikil spenna á heimilinu og allir eru búnir að velja sér viðeigandi diskóföt,“ segir Berglind Häsler, bóndi á Karlsstöðum, en þar verður haldið dúndrandi krakkadiskótek í Havarí á morgun.

Lesa meira

„Hans verk eru frábrugðin öðrum“

„Það er gaman að geta kynnt ólíka listamenn fyrir austfirskum áhorfendum,“ segir Unnar Geir Unnarsson, framkvæmdastjóri Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs, en kvikmyndaða dansverkið Albertina verður sýnt í Frystiklefanum seinnipartinn í dag.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar