Róa kajak frá Grænlandi til Skotlands

Tveir enskir menn eru nú staddir á Austurlandi á leið sinni frá Grænlandi til Skotlands á kajak. Þeir Olly Hicks og George Bullard vilja með þessu ferðalagi sýna fram á að grænlenskur frumbyggi, sem kom að landi í Skotlandi á 17. öld hafi getað róið þangað alla leið á kajak.

Lesa meira

Helgin: Uppskeruhátíð og lokatónleikar LungA á morgun

Mikið er um að vera á Austurlandi um helgina en einna hæst ber uppskeruhelgi listahátíðarinnar LungA á Seyðisfirði, þá eru tónleikar bæði í Valaskjálf og Fjarðarborg auk þess sem haldið er uppá bókaútgáfu og austfirsk knattspyrnulið há kappleiki víða um land.

Lesa meira

Fortitude: Stikla úr nýrri seríu

Fyrsta stiklan úr annari seríu spennuþáttanna Fortitude sem teknir voru upp á Austurlandi í vetur hefur verið birt á netinu.

Lesa meira

Svandís Egils: Er bara Austfirðingur og þarf ekkert að fara nákvæmar í það

Svandís er nýráðinn skólastjóri á Seyðisfirði og lætur því af störfum sem skólastjóri á Borgarfirði eystra þar sem hún hefur starfað undanfarin ár. Hún segist hlakka til nýrra áskorana á Seyðisfirði eftir tíma á Borgarfirði sem hafi verið gefandi en á köflum erfiður.

Lesa meira

Óvæntir endurfundir sviðshöfunda á Austurlandi

Nær allur útskriftarbekkur sviðshöfunda úr Listaháskóla Íslands vorið 2015 hittist á Austurlandi nýverið af tilviljun. Hópurinn var eystra á ólíkum forsendum að vinna að menningar- og listaverkefnum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar