Fyrsta skiltið að perlum Fljótsdalshéraðs komið upp
Félagar í Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs hjálpuðust í gærkvöldi að við að koma upp fyrsta skiltinu sem vísar á perlur Fljótsdalshéraðs þar sem gengið er upp í Heiðarenda.
Útsvarsliðið styrkti geðræktarstarf: Gott fyrir íbúana að sameinast að baki liðinu
Sigurlið Fljótsdalshéraðs í Útsvari gaf sigurféð til geðræktar í heimabyggð. Sigurgripurinn, Ómarsbjallan, var afhent sveitarfélaginu formlega til varðveislu í upphafi bæjarstjórnarfundar á miðvikudag þar sem liðið var heilsað.