Hver er Austfirðingur ársins?

AusturfrettEins og síðustu tvö ár stendur Austurfrétt fyrir vali á Austfirðingi ársins. Tekið er á móti tilnefningum í þessari viku en kosningin sjálf verður hér á vefnum í næstu viku.

Lesa meira

Flugvélarnar fullar af farangri og fullar af pökkum

pall johann kristinsson flugfelag des14 0001 webStarfsmenn Flugfélags Íslands hafa haft í nógu að snúast síðustu daga. Margir hafa komið austur í jólafríið auk þess sem ættingjar og vinir nýta flugið til að koma jólapökkunum hratt til skila.

Lesa meira

Haftyrðill flæktist upp á Jökuldal um jólin

haftyrdill elinborgHeimilisfólkið á Hákonarstöðum á Jökuldal fékk heldur óvenjulega heimsókn á Þorláksmessu. Sjaldgæft er að haftyrðlar finnist á lífi svo innarlega í landi.

Lesa meira

Austfirskt tónskáld tilnefnt fyrir tónverk ársins

thorunn greta sigurdardottirVerkið „Ár á a streng" eftir Þórunni Grétu Sigurðardóttur, organistanista á Eskifirði, er eitt af þeim fimm verkum sem tilnefnt til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem tónverk ársins.

Lesa meira

Saumar barnafatnað með austfirsku landslagi: Langaði að gera eitthvað sérstakt

rassalfar bolur 1Eva Rán Reynisdóttir er þriggja barna móðir og fædd og uppalin á Egilsstöðum. Hún er dóttir Þrúðar Þórhallsdóttur og Reynis Magnússonar frá Stakkahlíð í Loðmundarfirði, en þau eru bæði fallin frá. Hún hefur búið í Reykjavík síðan 1998 en hugsar oft heim á Hérað, enda á hún ættingja og vini á æskuslóðunum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar