Seyðisfjörður áberandi í nýju landkynningarmyndbandi

seydisfjordur april2014 0006 webSeyðisfjörður er einn af lykilstöðunum í nýju landkynningarmyndbandi átaksins Inspired by Iceland sem vakið hefur athygli víða um heim. Í því er leitast við að leita uppi faldar gersemar á landinu.

Lesa meira

Gáfu 150.000 króna styrk: Mikilvægt að láta gott af okkur leiða

Kvennfelag reydarfjardarKvenfélagið á Reyðarfirði hélt sinn árlega bleika fund um helgina og fengu að þessu sinni Tinnu Hrönn ráðgjafa hjá Krabbameinsfélagi Austfjarða til að koma og kynna fyrir félagskonum þá þjónustu sem félagið stendur fyrir í þágu þeirra sem greinst hafa með krabbamein.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar