Eiki í yfirheyrslu: Hefði verið mikil sóun og illa farið með þá fjármuni sem í þetta var sett ef búðinni hefði verið lokað endanlega

eirikur audunn audunsson fiskbud 0001 webEiríkur Auðunn Auðunsson eða Eiki eins og hann er alltaf kallaður átti draum að flytja til Austurlands og opna fiskverslun. Hann lét drauminn rætast og opnaði ásamt félögum sínum Kjöt og fiskbúð Austurlands á Egilsstöðum í janúar s.l. Versluninni var svo lokað í ágúst s.l. en opnaði aftur öllum til mikillar gleði í byrjun vikunnar.

Lesa meira

Strandið setur strik í smalamennskuna

smalamennskaÍ dag stendur til að smala ströndina í Reyðarfirði en smalarnir óttast að mikil umferð geti sett strik í reikninginn. Fjölmargir hafa lagt leið sína út með firðinum til að líta á strandstað og fylgjast með aðgerðum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar