Saga Unn opnar tvær sýningar um helgina

Listakonan Saga Unn opnar um helgina tvær sýningar, annars vegar myndlistarsýningu í Tehúsinu á Egilsstöðum, hins vegar innsetningu í Jensenshúsi á Eskifirði.

Lesa meira

Er ekki lengur opnar í Skaftfelli

Ný sýning, Er ekki lengur, opnar í listamiðstöðinni Skaftfelli á Seyðisfirði. Um er að ræða innsetningu egypsku listakonunnar Nermine El Ansari.

Lesa meira

Gallerí Kolfreyja góð búbót fyrir fjölda fólks

Í hinu glæsilega endurbyggða húsi Tanga á Fáskrúðsfirði, húsi sem upphaflega var árið 1895, er ekki aðeins að finna safn um starfsemina í húsinu fyrir áratugum síðan heldur hefur handverksfólk úr bænum komið þar upp afbragðs galleríi sem kennt er við Kolfreyju.

Lesa meira

Verðlaun fyrir stuðning við hinsegin samfélagið á Austurlandi

Félagasamtökin Hinsegin Austurland hafa haft það að sið að veita viðurkenningar á aðalfundi sínum til fyrirtækja, stofnana og einstaklinga á Austurlandi sem á einhvern hátt hafa stutt réttindabaráttu hinsegin fólks. Austurfrétt var meðal þeirra sem fengu verðlaun.

Lesa meira

Jólafjör á Finnsstöðum nánast allan desember

Prufukeyrsla á jólaballi og jólaskemmtun almennt í desember í fyrra að Finnsstöðum í Eiðaþinghá tókst svo vel að nú ætlar fjölskyldan að bæta um betur og bjóða upp á hitt og þetta jólalegt, notalegt og skemmtilegt allar helgar fram að aðfangadegi.

Lesa meira

Hefur gore-tex og gervihnetti fram yfir landpóstana

Einar Skúlason leggur á mánudagsmorgunn upp frá Seyðisfirði í fótspor landpóstanna eftir gömlu þjóðleiðinni norður til Akureyrar. Hann gerir ráð fyrir að vera um tvær vikur á leiðinni, eftir hvernig viðrar. Hægt er að senda jólakort með Einari til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis.

Lesa meira

Snorravaka í Óbyggðasetrinu vekur athygli

Rúmlega 30 manns hafa þegar skráð þátttöku í sérstakri Snorravöku sem haldin verður í Óbyggðasetrinu í Fljótsdal á sunnudaginn kemur og skipuleggjendur búast við talsvert fleirum. Þar skal bæði minnast og varpa ljósi á líf og störf Snorra Gunnarssonar sem var þúsundþjalasmiður í orðsins fyllstu.

Lesa meira

Frá Kárahnjúkum í Karabíska hafið

Annar Marín Þórarinsdóttir tók síðsumars við starfi fræðslustjóra Fjarðabyggðar af Þóroddi Seljan, sem gegnt hefur starfinu árum saman. Anna Marin er uppalinn Fáskrúðsfirðingur en hefur komið víða við á lífsleiðinni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar