Samdi nýja lagið með tveimur Eurovision-förum

María Bóel Guðmundsdóttir úr Neskaupstað sendi nýverið frá sér nýtt lag „7 ár síðan“ sem er komið inn á spilunarlista útvarpsstöðvanna. Lagið samdi hún ásamt tveimur höfundum sem sigraði hafa Söngvakeppni sjónvarpsins.

Lesa meira

Geðlestin á ferð um Austurland

Geðlesin, fræðsluerindi og skemmtun á vegum Geðhjálpar, ferðast um landið þessa dagana í tilefni af Gulum september, vitundarátaki um geðheilsu. Opinn viðburður verður á hennar vegum á Vopnafirði annað kvöld.

Lesa meira

Hæglætisdagar framundan á Djúpavogi

Ellefta Cittaslow-ár Djúpavogs hefst formlega á morgun og stendur í þrjá daga fram á síðdegi á sunnudag. Sem fyrr er áherslan þessa daga að taka lífinu með ró og njóta augnabliksins.

Lesa meira

„Óþarfi að barma sér yfir því að tungumálið breytist“

Þrátt fyrir að hafa fæðst á Hornafirði og alist upp þar og í Flóanum, hefur Vésteinn Ólason, fyrrum forstöðumaður Árnastofnunar og prófessor í bókmenntum við Háskóla Íslands, alltaf haft mikið dálæti á Breiðdal, þaðan sem foreldrar hans voru. Hann hefur komið að uppbyggingu safna- og fræðastarfs í fjórðungnum sem stjórnarmaður í bæði Gunnarsstofnun og Breiðdalssetri.

Lesa meira

Listaverkin um hvalina hreyfa við fólkinu sem býr við hafið

Sjávarblámi, eftir Bryndísi Snæbjörnsdóttur og Mark Wilson, sumarsýningu Skaftfells á Seyðisfirði lýkur á föstudag. Á sýningunni beina þau sjónum sínum að nytjum af hvölum, bæði hvalrekum fyrri tíma og hvalveiðum. Hvalveiðistöðin á Vestdalseyri varð innblástur að sýningunni.

Lesa meira

Markmið að búa vel að tónlistarfólki í nýrri félagsaðstöðu

BRJÁN (Blús-, rokk- og jazzklúbburinn á Nesi) tók í byrjun sumars í notkun nýja félagsaðstöðu í húsinu sem áður hýsti verslunina Tónspil í miðbæ Neskaupstaðar. Þar er nú vel búin æfinga- og upptökuaðstaða á efri hæðinni en tónleikasalur á þeirri neðri.

Lesa meira

Helgin: Fellasúpa og fleira á Ormsteiti

Héraðshátíðin Ormsteiti er mest áberandi í viðburðahaldi helgarinnar á Austurlandi. Í kvöld verður meðal annars boðið upp á súpu út um allan Fellabæ.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.