Dýrin á við þrjá til fjóra stuðningsfulltrúa

Nemendum í Brúarásskóla stóð síðasta skólaár til boða valfag um dýr þar sem ýmist var farið í heimsókn á sveitabæi í nágrenninu eða að gestir komu með sérstök dýr í skólann.

Lesa meira

Uppselt að verða á Bræðsluna sem endranær

Hafa þarf hraðar hendur ef fólk vill tryggja sér miða á Bræðslutónleika þessa árs sem fram fara á sínum hefðbundna stað á Borgarfirði eystri á laugardaginn kemur. Aðeins örfáir miðar eru óseldir en fara þarf aftur til ársins 2006 til að finna Bræðslutónleika sem ekki seldust upp.

Lesa meira

Ný plata og smáskífa frá Hilmari Garðars

Stöðfirski tónlistarmaðurinn Hilmar Garðarsson hefur verið afkastamikill síðustu mánuði. Í vor sendi hann frá sér nýja plötu þar sem hann tekur nokkur af uppáhaldslögum sínum eftir aðra listamenn. Í síðustu viku bættist nýtt framsamið lag.

Lesa meira

Fáskrúðsfirðingar eiga Austurlandsmet í endurfundum

Bæjarhátíðinni Frönskum dögum á Fáskrúðsfirði verður þjófstartað í kvöld því eiginleg setning er ekki fyrr en annað kvöld. Framkvæmdastjóri hátíðarinnar segir Fáskrúðsfirðingum þykja afskaplega vænt um hátíðina sína og séu tilbúnir að leggja sitt af mörkum í hennar þágu.

Lesa meira

Pólska kennd í grunnskólanum á Djúpavogi

Í Djúpavogsskóla var síðasta betur boðið upp á pólskunám með valgrein. Skólastjórinn segir áhugann hafa verið ágætan. Hugmyndin kom frá nemendum skólans.

Lesa meira

Vök Baths fagnar fimm ára afmæli með veislu

Heil fimm ár verða á laugardaginn kemur liðin síðan baðstaðurinn Vök Baths var opnaður við Urriðavatn og skal tilefninu fagnað þann dag milli klukkan 14 og 16.

Lesa meira

Eiðar að vakna svo um munar

Austanlands er tiltölulega óalgengt að hægt sé að sækja tónleika með landsfrægu tónlistarfólki á mánu-, þriðju- og miðvikudögum. En í byrjun næstu viku verður það hægt í hátíðarsalnum að Eiðum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.