Tveir nemar ME verðlaunaðir fyrir myndir á jólakort Hollvinasamtaka

Hollvinasamtök heilbrigðisþjónustu á Fljótsdalshéraði, HHF, hafa gefið út annað og þriðja kortið í röð jólakorta sem prýdd verða listaverkum nema af listnámsbraut Menntaskólans á Egilsstöðum. Kortin eru fjáröflunarverkefni HHF, sem styður sérstaklega við hjúkrunarheimilið Dyngju á Egilsstöðum og heilbrigðisþjónustuna á Héraði og Borgarfirði eystra.

Lesa meira

Kærleikskúlan og jólaóróinn í sölu um helgina

Félagar í Soroptimistaklúbbu Austurlands hefja um helgina sölu á kærleikskúlum og jólaóróum frá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra en salan er árlegt fjáröflunarverkefni.

Lesa meira

„Segjum sögunar eins og við heyrðum þær“

Jón Kristjánsson, fyrrverandi þingmaður frá Egilsstöðum og Ragnar Ingi Aðalsteinsson frá Vaðbrekku á Jökuldal, hafa tekið saman bókina Héraðsmannasögur. Þar eru skráðar gamansögur af ýmsum skrautlegum karakterum á Héraði.

Lesa meira

Þuríður Elísa: Djúpivogur er staðurinn

Þuríður Elísa Harðardóttir fluttist í sumar austur á Djúpavog með fjölskyldu sína eftir að hafa verið ráðin minjavörður Austurlands. Hvorki hún né maðurinn hennar hafa áður búið á landsbyggðinni en kunna afar vel við sig á Djúpavogi.

Lesa meira

„Ég er austasti og vestasti gítarkennari landsins“

„Ég hef verið að kenna fullorðnum í gegnum netið og á Youtube með góðum árangri og því tilvalið að prófa þetta líka,“ segir tónlistarmaðurinn og gítarleikarinn Jón Hilmar Kárason í Neskaupstað, en hann hefur í vetur einnig kennt nemendum í 7.-10. bekk í Vesturbyggð á gítar.

Lesa meira

Foreldramorgnar nauðsynlegur taktur í tilverunni

Nýbakaðir foreldrar á Fáskrúðsfirði hittast vikulega með börnin sín í safnaðarheimili Fáskrúðsfjarðarkirkju og segja foreldramorgnana vera nauðsynlegan takt í tilverunni. Sóknarpresturinn Jóna Kristín tekur virkan þátt í starfinu.

Lesa meira

„Hlusta á allt frá óperum og yfir í þungarokk“

Rithöfundalestin verður á ferð um Austurland um helgina með Ingu Mekkin Guðmundsdóttur Beck frá Reyðarfirði innanborðs, en hún sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu á dögunum. Inga Mekkin er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.