Ætlar sér að vinna Biggest Loser: Pétur Marinó í yfirheyrslu

Fyrsti þáttur raunveruleikaþáttanna Biggest Loser Ísland var sýndur á Skjá einum í gærkvöldi, en þar er Eskfirðingurinn Pétur Marinó Fredericksson einn tólf keppenda. Pétur Marinó er í yfirheyrslu vikunnar að þessu sinni, en viðtal við hann má sjá hér.

 

Lesa meira

Stílistinn Olga Einars: „Besta ráðið er að vera þú sjálfur“

 Olga Einarsdóttir frá Egilsstöðum er starfandi stílisti og ráðleggur fólki hvernig nýta megi fötin í skápnum betur.

Olga lærði í Image House í London 2004, en þar bjó hún ásamt manni sínum Brynjari Birni Gunnarssyni og dætrum þeirra.

Olga kemur úr stórum systkinahópi og á hennar æskuheimili var allt heimasaumað og hver einasta króna nýtt að fullu.

Lesa meira

Heldur upp á 67 ára afmælið með síðasta Glettuþættinum

Gísli Sigurgeirsson stýrir í kvöld sínum síðasta þætti af Glettum að austan sem verið hafa í loftinu á N4 í á fjórða ár. Hann segir að gaman hafi verið að endurnýja kynnin við gamla kunningja við gerð þáttanna.

Lesa meira

„Þarf ekki að fara í felur með mat lengur“

Eskfirðingurinn Pétur Marinó Fredericksson er einn þeirra tólf keppenda sem taka þátt í þriðju þáttaröð raunveruleikaþáttarins Biggest Loser Ísland, sem hefst á Skjá einum annað kvöld.

Lesa meira

„Það verður fast skotið í ár“

Þorrablótið á Reyðarfirði er nú haldið í 95. skipti og eftir því sem Austurglugginn kemst næst er það eitt elsta samfellda blót landsins.

Lesa meira

Yfirheyrslan: Björgvin Valur dansar ballett í sturtu

Björgvin Valur Guðmundsson á Stöðvarfirði hefur staðið í ströngu undanfarið við að koma af stað og fylgja eftir fornleifauppgreftri í Stöð á Stöðvarfirði. Hann er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira

Myndböndum dreift til að kynna þorrablótin

Þorrablótsvertíðin er við það að hefjast. Nefndarfólk situr nú fram eftir kvöldum við æfingar og annan undirbúning. Myndbönd á YouTube er meðal þess sem nefndirnar nota til að kynna blótin.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.