![](/images/stories/news/2016/Petur_Marino_biggest_loser.jpg)
Ætlar sér að vinna Biggest Loser: Pétur Marinó í yfirheyrslu
Fyrsti þáttur raunveruleikaþáttanna Biggest Loser Ísland var sýndur á Skjá einum í gærkvöldi, en þar er Eskfirðingurinn Pétur Marinó Fredericksson einn tólf keppenda. Pétur Marinó er í yfirheyrslu vikunnar að þessu sinni, en viðtal við hann má sjá hér.