Dansað gegn ofbeldi gegn konum
Dansað verður gegn ofbeldi á Seyðisfirði og í Neskaupstað á morgun undir nafninu „Milljarður rís“ sem er átak á vegum UN Women.
Dansað verður gegn ofbeldi á Seyðisfirði og í Neskaupstað á morgun undir nafninu „Milljarður rís“ sem er átak á vegum UN Women.
Útsendari bandaríska morgunþáttarins NBC Today heimsótti Stefán Þorleifsson í Neskaupstað til þess að leita að leyndarmálinu að langlífi. Hann endaði í þorraveislu og heita pottinum.
Einar Bragi Bragason er nýfluttur frá Austurlandi eftir að hafa búið í um 20 ár á Seyðisfirði og starfað þar sem tónskólastjóri. Áður en hann kom austur fór hann með með Stjórninni í úrslit Evrópusöngvakeppninnar í Júgóslavíu þar sem liðið varð í fjórða sæti með Eitt lag enn.
Hljómsveitirnar Máni & The Roadkiller og Murmur hefja í kvöld tónleikaferð um fjórðunginn í Neskaupstað en þær spila síðan á Egilsstöðum á laugardag.
Starfsfólk bæjarskrifstofunnar á Seyðisfirði hyggst bjóða upp á nýtt öskudagsnammi, þar sem afhent var nammi frá því fyrir hrun vegna rangrar afgreiðslu birgis síðastliðinn miðvikudag.
Einar Bragi Bragason hefur verið áberandi í tónlistarlífi Austfirðinga undanfarin 20 ár en hann hefur blásið í saxófóninn sinn við ótal tækifæri síðan hann fluttist austur til að stýra tónlistarskóla Seyðisfjarðar. Hann stendur nú á krossgötum í lífinu, fluttist frá Seyðisfirði til Vopnafjarðar síðsumars en varð í skyndingu skólastjóri tónlistarskóla Vesturbyggðar.
Ungviði Seyðisfjarðarkaupstaðar kom við á bæjarskrifstofunum í dag og sótti þangað nýtt sælgæti gegn söng. Eins og frægt er orðið var löngu útrunnu sælgæti útdeilt þar á öskudaginn í síðustu viku.
Þyrla kanadíska flughersins var við æfingar á Austurlandi í síðustu viku og kom meðal annars við á Norðfirði. Flugherinn hefur nú birt myndband af æfingunum þar.
Bófar, þingmenn, nornir og fleiri furðufuglar heimsóttu ritstjórnarskrifstofur Austurfréttar á Hugvangi í dag. Voru þar á ferðinni krakkar klæddir upp í tilefni öskudagsins.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.