Ætlaði að verða sauðfjárbóndi: Jóhanna Seljan í yfirheyrslu

Nú er þorrablótsvertíðin gengin í garð og víða er sá háttur hafður á að samdar eru vísur um þá einstaklinga sem að blótinu standa ár hvert, en Jóhanna Seljan samdi allar 20 vísurnar á Reyðarfirði og flutti þær á blótinu ásamt systur sinni Hjördísi Seljan.

Lesa meira

„Ég er nánast farin að hugsa á íslensku“

Nikolina Mehica er hagfræðingur frá Bosníu sem búsett er á Reyðarfirði með fjölskyldu sinni þar sem hún starfar sem deildarstjóri á leikskólanum Lyngholti. Þau hafa verið á landinu í tíu ár og ætla ekki að snúa til baka, Ísland er þeirra heima.

Lesa meira

Aukaleikarar óskast á skrá

Tökur á annarri þáttaröð Fortitude hefjast í næstu viku og Pegasus leitar enn að aukaleikurum.

Lesa meira

Níræður áhugamálari byrjaði á að teikna á Tímann

Myndlist hefur árum saman verið helsta áhugamál Önnu Þórhallsdóttur frá Ormsstöðum í Eiðaþinghá og hún verið einn tryggasti meðlimur Myndlistarfélags Fljótsdalshéraðs. Hún segist sjá ýmsar táknmyndir í náttúrunni sem hún nýti í verkum sínum.

Lesa meira

Austfirðir á topplista The Guardian

Austurland er á lista breska stórblaðsins The Guardian yfir áhugaverðustu áfangastaðina árið 2016. Í umsögn blaðsins er mælt sérstaklega með gönguferðum um svæðið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.