Hófu ferilinn á vitlausum enda

Karlakórinn Ármenn í Neskaupstað verður formlega stofnaður á næstu vikum en kórinn hefur þó verið starfandi síðastliðið ár.

Lesa meira

Íþróttir í aðalhlutverki um helgina

Íþróttir verða í aðalhlutverki í fjórðungnum um helgina, auk þess sem upplagt er að skella sér á tónleika.

Lesa meira

„Ég næ upp í allt dótið í efstu hillunni“

Glímukappinn Ásmundur Hálfdán Ásmundsson sigraði í karlaflokki á Fjórðungsmóti Austurlands í glímu á Reyðarfirði milli jóla og nýárs og hampaði þar með Aðalsteinsbikarnum í þriðja sinn. Ásmundur er í yfirheyrslu vikunnar á Austurfrétt.

Lesa meira

ME til leiks í Gettu betur í kvöld

me gettubetur 2016 webMenntaskólinn á Egilsstöðum mætir til leiks í fyrstu keppni Gettu betur 2016 þegar liðið mætir Kvennaskólanum í Reykjavík. Verkmenntaskóli Austurlands keppir á miðvikdagskvöld.

Lesa meira

„Sjósund sýnir fram á að maður getur allt“

Dagný Sylvía Sævarsdóttir, einn af lokaorðapennum Austurgluggans, tók þátt í árlegu áramótasundi í Sønderborg á Suður-Jótlandi, þar sem hún er búsett.

Lesa meira

Fjöldi skoðaði nýjan Beiti - Myndir

Fjölmargir Norðfirðingar og aðrir Austfirðingar þáðu heimboð Síldarvinnslunnar um jólin til að skoða nýjan Beiti NK, stærsta uppsjávarveiðiskip Íslendinga, sem kom til heimahafnar á Þorláksmessu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.