Garðar Eðvaldsson í yfirheyrslu: Hlakka til að sýna heimafólkinu hvað ég hef brasað fyrir sunnan

gardar edvaldsson 2015 webGarðar er fæddur og uppalinn á Eskifirði, en hélt suður til Reykjavíkur til tónlistarnáms fyrir þremur árum. Hann var að útskrifast úr Tónlistarskóla FÍH í vor og heldur útskriftartónleika sína í Tónlistarmiðstöð Austurlands, á Eskifirði, í kvöld kl. 20:00 Einnig treður hann upp á Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi á morgun í Valaskjálf.

Lesa meira

Afmælisfjör alla helgina á Seyðisfirði

seydisfjordur april2014 0006 webÍ ár eru 120 ár frá því að Seyðisfjörður hlaut kaupstaðarréttindi og verður þeim tímamótum fagnað með veglegri afmælisdagskrá á staðnum sem stendur frá fimmtudegi fram á sunnudag.

Lesa meira

Héraðsmaður hjólar hringinn: Þetta hélt ég myndi ekki gera!

wowcyclothon 2015 0004 webHéraðsmaðurinn Sigurður Ormarsson hafði hvorki lagt stund á hjólreiðar né hlaup þegar nemi hans skoraði á hann að hjóla hringinn um kringum Ísland. Lið þeirra í hjólreiðakeppni Wow, Den-Ice ormarnir, brunaði í gegnum Egilsstaði í kvöld.

Lesa meira

Áhrif brottfluttra mikil

LungaAusturbrú hefur ásamt samstarfsaðilum á Borgundarhólmi í Danmörku, Suðurey í Færeyjum og Vesterålen í Noregi unnið að viðamikilli rannsókn þar sem leitast er við að kortleggja virði brottflutts ungs fólks til heimahaganna í gegnum menningarviðburði. Rannsóknin gekk undir heitinu „Heima er þar sem Eyjahjartað slær" og lauk nýverið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.