Gestir blindaðir á öðruvísi tónleikum

jon hilmar karason 0006 juni14Á morgun hefst í Kirkju- og menningarmiðstöð Austurlands tónleikaröð með austfirskum tónlistarmönnum. Áhorfendur munu ekki sjá hvað fram fer á tónleikunum.

Lesa meira

JEA 2014: Þetta er fyrst og fremst tónlistarhátíð

jon hilmar karason 0006 juni14Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi (JEA) verður haldin í 27. sinn um helgina. Hátíðin er nokkuð breytt að þessu sinni þar sem hún verður haldin öll á sama staðnum á einum degi. Eitt hreinræktað jazzband kemur fram á hátíðinni en þar verður töluvert um blús og rokk.

Lesa meira

Sólin skein á Skógardeginum – Myndir

DSC02598 webFjöldi gesta lagði leið sína í Hallormsstaðarskóg fyrir rúmri viku þar sem skógardagurinn mikli var haldinn í tíunda sinn. Boðið var upp á fjölbreytt skemmtiatriði, grillað nautakjöt og fleira góðgæti.

Lesa meira

Tveggja daga hátíðahöld í tilefni af Hernámsdeginum

setulidsskemmtun 0022 webHernámsdagurinn hefur fest sig í sessi sem árlegur viðburður á Reyðarfirði, síðasta sunnudaginn í júní. Dagskráin hefur smám saman verið að vinda upp á sig og hefur laugardagurinn einnig verið lagður undir þessa litríku bæjarhátíð undanfarin ár.

Lesa meira

Leita að brottfluttum Austfirðingum

braedslan 2103 0112 webAusturbrú leitar nú að ungum, brottfluttum Austfirðingum til að taka þátt í rannsóknarverkefninu „Heima er þar sem eyjahjartað slær."

Lesa meira

Djöglmeistarar sýna í Sláturhúsinu

juggle jay kyle 0001 webSirkuslistamennirnir Jay Gilligan og Kyle Diggs sýna listir sínar í djögli eða „juggle" í Sláturhúsinu í kvöld. Þeir hafa ferðast um Ísland undanfarinn mánuð og er sýningin í kvöld sú síðasta í ferðinni.

Lesa meira

Bygging kirkjunnar merki um stórhug í samfélaginu – Myndir

egilsstadakirkja 40ara 0002 webFyrrum sóknarprestur í Vallanesprestakalli segir það tákn um stórhug í samfélaginu að hafa ráðist í byggingu kirkju á Egilsstöðum fyrir fjörutíu árum. Nýir prestar í sameinuðu Egilsstaðaprestakalli voru kynntir til leiks þegar haldið var upp á 40 ára afmæli kirkjunnar á sunnudag.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.