Hvað er Bræðslan fyrir þér?

braedslan 2103 0101 webAnnað kvöld verður heimildarmynd um tónlistarhátíðina Bræðsluna eftir Aldísi Fjólu Borgfjörð Ásgeirsdóttur sýnd í Félagsheimilinu Fjarðarborg, Borgarfirði eystra. Þetta er í fyrsta sinn sem myndin er sýnd á Austurlandi.

Lesa meira

Fiskimjöl og tónlist

Hugo HildeÁ morgun, fimmtudag, verða tónleikarnir Rythmefor/Hrynferð í Randulfssjóhúsi. Tónleikarnir eru afrakstur samstarfs Eskju á Eskifirði og BioMar í Noregi þar sem ungir tónlistarmenn frá Austurlandi og Vesterålen í Noregi fá tækifæri til að vinna saman.

Lesa meira

Skógardagurinn mikli 10 ára

skogardagurinn2008Skógardagurinn mikli verður haldinn í tíunda sinn í Hallormsstaðaskógi laugardaginn 21. júní og er dagskráin er margbreytileg að venju. Forleikur að dagskránni hefst raunar í kvöld þegar Landssamtök sauðfjárbænda og sauðfjárbændur á Austurlandi bjóða til veislu í Mörkinni á Hallormsstað. Þar verður grillað lambakjöt og tónlistarfólk skemmtir gestum.

Lesa meira

Allir á einum stað á einum degi á Jazzhátíð

jea dundurfrettir rgrondal 0026 webJazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi verður haldinn laugardaginn 28. júní í Sláturhúsinu, menningarsetri. Hátíðin hefur verið árviss viðburður í blómlegri tónlistarflóru Austurlands og er elsta jazzhátíð Íslands.

Lesa meira

75 ára afmæli Gunnarshúss á Skriðuklaustri

skriduklausturSunnudaginn 22. júní verður haldið upp á 75 ára afmæli Gunnarshúss á Skriðuklaustri. Afhjúpað verður skilti um bygginguna og opnuð sölubúð í einu herbergi hússins þar sem m.a. verða til sölu minjagripir um húsið. Dagskráin hefst kl. 14 og eru allir velkomnir.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.