Sjávarútvegsskóli Fjarðabyggðar stofnaður

neskAusturbrú, Vinnuskóli Fjarðabyggðar ásamt útgerðarfélögunum Eskju, Loðnuvinnslunni og Síldarvinnslunni hafa efnt til samvinnuverkefnis í sumar sem gefur nemendum Vinnuskólans kost á að sækja Sjávarútvegsskóla Fjarðabyggðar.

Lesa meira

Opnar Glugga í Sláturhúsinu í dag

slaturhusid egsSaga Unnsteinsdóttir, nemi í myndlist við Lasalla Collage of the Arts í Singapúr opnar í dag sýninguna Glugga í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Saga ólst upp í Fellabæ og á fjölskyldu þar.

Lesa meira

Á strandstað í Vöðlavík 20 árum síðar -Myndir

vodlavik 0143 webÁ annað hundrað gestir lögðu leið sína í Vöðlavík síðastliðinn föstudag þar sem afhjúpaður var minnisvarði í Vöðlavík í tilefni af því að 20 ár eru liðin frá tveimur fræknum björgunarafrekum þar.

Lesa meira

Fjárfesting Sky í Fortitude skilar sér

fortitude flugvollur 0002 webSky hefur þegar náð til baka þeirri fjárfestingu sem stöðin hefur lagt út fyrir við tökur á sjónvarpsþáttunum Fortitude. Tökum á Austurlandi lauk fyrir helgi.

Lesa meira

Austfirsk heimildamynd á Skjaldborgarhátíðinni um helgina

Max lamb c pete collardHeimildamynd um Designs from Nowhere verður sýnd á heimildarmyndahátíðinni Skjaldborg á Patreksfirði um helgina. Myndin heitir „The more you know" og fjallar hún um samskipti hönnuðarins Max Lamb og Vilmundar Þorgrímssonar (Villa í Hvarfi) við Djúpavog haustið 2013.

Lesa meira

Færði Fjarðabyggð þyrlumódel að gjöf frá Sikorsky-verksmiðjunum

vodlavik 0317 webGary Copsey, þyrluflugmaður, kom færandi hendi til Fjarðabyggðar því hann hafði í farteskinu módel af Sikorsky HH 60-G Pave Hawk, sem þyrlusveit bandaríska hersins notaði hér á landi frá árinu 1990 þar til hún var flutt til Bretlands árið 2006, og notaðar voru við björgunina í Vöðlavík. Reynsla þaðan nýttist til að betrumbæta hönnun þyrlanna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.